Skólavörðustígur 6B, 101

Fjarlægð/Seld - Eignin var 17 daga á skrá

Verð 45,9
Stærð 84
Tegund Fjölbýli
Verð per fm 544
Skráð 16.7.2018
Fjarlægt 2.8.2018
Byggingarár 1986
mbl.is

Borg Fasteignsala s. 519-5500 kynnir  bjarta og fallega 3ja herbergja íbúð í steyptu húsi frá 1986  í hjarta miðborgarinnar með tvennum svölum og flottu útsýni.
LAUS VIÐ KAUPSAMNING.

Húsið stendur baka til við Skólavörðustíg en aðkoma er frá bílastæðum við Hallveigarstíg  og frá Skólavörðustíg (milli húsa). Stendur húsið í nokkuð góðu skjóli frá miðbænum og gangandi og akandi umferð en  algjörlega miðsvæðis. Íbúðin  sjálf  sem er á 3ju hæð í  litlu  fjölbýlishúsi. 
Nánari lýsing; Komið er inn í forstofu með fataskápum og þaðan áfram  inn  í opið alrými.
Stofa og eldhús eru í opnu alrými með glugum  á tvo vegu, gengið er út á flísalagðar svalir sem snúa mót s-vestri úr alrými. Stofan er ágætlega rúmgóð fyrir bæði setustofu og borðstofu.
Eldhús er  með fallegri viðarinnréttingju, eyju  sem snýr út að stofunni sem hægt er að sytja við.
Tvö svefnherbergi eru í íbúðinni, hjónaherbergi skápum  með rennihurðum með speglum  sem bæði nýta plássið vel og stækka rýmið. Gengið er út á svalir sem  snúa mót suðri úr hjónaherbergi.
Auka herbergi er einnig ágætt að stærð, þar er ekki fataskápur.
Baðherbergi er flísalagt með baðkari með upphengdri sturtu og hvítri innréttingu.
 
Húsið er skipulagt  blandað, atvinnuhúsnæði, lögfræðistofa og ljósymdanri á 2. hæð en sér inngangur á verslun/þjónustu frá jarðhæð.
Sameign er  snyrtileg, sameiginlegt þvottahús á jarðhæð og geymslur en íbúðinni fylgir sérgeymsla.
Þetta  er notaleg og miðborgar íbúð – vel staðsett með tilliti til  nálægðar við verslun, lágvöruverslun,  þjónustu,  veitingastaði og  kaffihús.
Allar frekari upplýsingar um eignina veitir Þóra í s. 777-2882 eða thora@fastborg.is 
 

 

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30
Mynd 31
Mynd 32
Mynd 33