Lautasmári 1, 201

Fjarlægð/Seld - Eignin var 21 dag á skrá

Verð 99,9
Stærð 136
Tegund Fjölbýli
Verð per fm 733
Skráð 21.3.2024
Fjarlægt 12.4.2024
Byggingarár 1998
mbl.is

LAUTASMÁRI 1 -  BJÖRT OG FALLEG 4-5 HERBERGJA HERBERGJA ÚTSÝNISÍBÚÐ Á EFSTU HÆÐ ("PENTHOUSE") ÁSAMT STÆÐI Í BÍLAGEYMSLU Í SMÁRANUM Í KÓPAVOGI.

Íbúðin sem er á tveimur hæðum er skráð 136,3 fm og þar af er geymsla skráð 4,7 fm. Grunnflötur neðri hæðar er 100 fm og efrihæðin er 33,6 fm.

Komið erinn á aðal hæðina inn í hol með og innfeldum fataskápum. 
Innaf holi eru tvö svefnherbergi.
Á hæðinni eru í opnu rými, samliggjandi stofa, borðstofa og eldhús. Þetta er mjög bjart og fallegt rými sem flæðir vel og er með mikilli lofthæð og innfeldri lýsingu í lofti.
Eldhúsið er með sérsmíðaðri sprautlakkaðri hvítri innréttingu með quartz borðplötu, miklu skúffu og skápaplássi og eyju með blástursofni og spanhelluborði með Elica viftuháf yfir. Tvöfaldur ísskápur, innfeld uppþvottavél eru í innréttingunni auk þess eru tveir innfeldir vínkælar borðstofumegin í eyjunni.
Í stofunni er stór útsýnisgluggi í vestur þar sem sólsetrið er mikið sjónarspil þegar svo ber við. Frá stofu er farið út á svalir í vestur með glersvalarlokun.
Á hæðinni er líka baðherbergi með innréttingu og sturtuklefa og þvottahús. Parket er á allri neðri hæðinni að undanskildu baðherbergi og þvottahúsi sem eru flísalögð.
Hringstigi frá holi liggur upp á efri hæðina. Þar er komið upp á lítinn pall með opnun niður á aðalhæðina.
Hjónaherbergi er með parkei og góðum fataskáp og innaf því er endurnýjað fallegt flísalagt baðherbergi með sturtuklefa, innréttingu og handklæðaofni. Frá baðherberginu er útgengt út á sameiginlega þakverönd.

Sameignin er öll mjög snyrtileg og í kjallara er sérgeymsla og sameiginleg hjólageymsla og auk þess er sameiginlegt fundarrými á 1. hæð.
Sér stæði í lokaðri bílageymslu fylgir. Búið er að tengja inn rafmagn fyrir hvert stæði og því þarf einungis að setja upp hleðslustöð fyrir rafmagnsbílinn. Einnig eru nokkrar sameiginlegar hleðslustöðvar á stæðum fyrir utan húsið.

Frábær staðsetning þar sem verslunnar og þjónustukjarnar eru í stuttu göngufæri.
Seljendur leita aðsérbýli á höfuðborgarsvæðinu og því koma skipti á hentugri eign mögulega til greina.

Allar nánari upplýsingar veitir:
Einar Guðmundsson
Lögg. fasteignasali
s. 896-8767
einar@egfasteignamidlun.is




 

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30
Mynd 31
Mynd 32
Mynd 33
Mynd 34
Mynd 35
Mynd 36
Mynd 37
Mynd 38
Mynd 39
Mynd 40
Mynd 41
Mynd 42
Mynd 43
Mynd 44
Mynd 45
Mynd 46
Mynd 47
Mynd 48
Mynd 49
Mynd 50
Mynd 51
Mynd 52
Mynd 53
Mynd 54
Mynd 55
Mynd 56
Mynd 57
Mynd 58