Húsafell, 320

Fjarlægð/Seld - Eignin var 1041 dag á skrá

Verð 62,9
Stærð 180
Tegund Orlofs
Verð per fm 349
Skráð 24.2.2017
Fjarlægt 1.1.2020
Byggingarár 2008
mbl.is

Höfði fasteignasala kynnir:

Stórglæsilegt og sérlega vandað 159,9 fm hús auk 20,2 fm gesta húss á þessum fallega og veðursæla stað í Húsafelli.
Allar innréttingar og hurðir eru sérsmíðaðar og hefur hvergi verið til sparað við efnisval í húsinu. Allir gluggar og hurðir eru með þriggja punkta læsingu og úr harðvið. Gólfhiti er á neðri hæð auk ofna. (Hraunbrekka 22)


Komið er inn í flísalagða forstofu, innaf er flísalagt þvottahús með innréttingum og glugga. Falleg tvöföld glerhurð er inn í alrými. Stofa er með mikilli lofthæð og fallegri gluggasetningu, flísar eru á gólfi. Borðstofa er flísalögð, útgangur um tvöfalda hurð út á stóra verönd með heitum potti, útisturtu og þar er gestahús við hliðina. Eldhús með glæsilegri innréttingu, innbyggð uppþvottavél og ísskápur fylgja. Baðherbergi er glæsilegt, sturta, saunaklefi innaf og vönduð innrétting, hurð er út í garð. Á neðri hæð er hjónaherbergi, skápur.
Fallegur sérsmíðaður stigi er á efri hæð. Uppi eru tvö rúmgóð herbergi, parketlögð, tvennar svalir og stór sjónvarpsstofa með útgangi á svalir. Á efri hæð er baðherbergi með baðkari. Gestahús skiptist í andyri, skápur, herbergi með sér baðherbergi innaf og geymslu.

Hér er á ferðinni sjaldséð eign sem margir hafa beðið eftir. Allar nánari upplýsingar veitir Ásmundur Skeggjason fasteignasali, asmundur@hofdi.is, Gsm 895 3000.-

 

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30
Mynd 31
Mynd 32
Mynd 33
Mynd 34
Mynd 35
Mynd 36
Mynd 37
Mynd 38
Mynd 39
Mynd 40
Mynd 41
Mynd 42
Mynd 43
Mynd 44
Mynd 45
Mynd 46
Mynd 47
Mynd 48
Mynd 49
Mynd 50
Mynd 51
Mynd 52
Mynd 53
Mynd 54
Mynd 55
Mynd 56
Mynd 57
Mynd 58
Mynd 59
Mynd 60
Mynd 61
Mynd 62
Mynd 63
Mynd 64
Mynd 65