D-Tröð 1, 110

Fjarlægð/Seld - Eignin var 43 daga á skrá

Verð 17,5
Stærð 52
Tegund Hesthús
Verð per fm 337
Skráð 29.11.2023
Fjarlægt 12.1.2024
Byggingarár 1971
mbl.is

Hraunhamar kynnir:  Vel við haldið 51,8 fm 5 hesta hesthús fyrir miðju í lengju neðst í D tröðinni.  (Víðidalnum) Húsið er klætt að innan með blikki og vifta í þaki. Góð staðsetning á svæði hestamannafélagsins Fáks Rvk. 
Í húsinu er 5 eins hesta stíur og rúmgott rými með hnakka og reiðtygjageymslu. Stíur eru galvínseruðu efni og plastkæðning upp á veggi í stíum til að auðvelda þrif.
Góð kaffistofa með innréttingu og borðkrók ásamt lítilli snyrtingu. 
Við endann á gangi er rými fyrir ca tvo stórbakka í heygeymslu og þar er nýlegur hleri/hurð út. 
Heitavatnstúpa er fyrir neysluvatn og blöndunartæki til þrifa. tvö sameigninleg gerði fyrir lengjuna. 
Stutt er í reiðhöll og frábærar reiðleiðir. 

Þetta er hesthús sem áhugavert er að skoða.

Smelltu hér til að fá sent söluyfirlit

Nánari upplýsingar veitir Helgi Jón Harðarson sölustj. s. 893-2233 eða helgi@hraunhamar.is
og Freyja M Sigurðard. lgf. s. 862-4800 eða freyja@hraunhamar.is

Skoðunarskylda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Hraunhamar fasteignasala vill benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga fyrir nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.    Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2.    Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.700 kr. af hverju skjali.
3.    Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4.    Umsýslugjald til fasteignasölu skv. þjónustusamningi

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9