Hraunhóll, 851

Fjarlægð/Seld - Eignin var 685 daga á skrá

Verð Tilboð
Stærð 262.221
Tegund Lóð/Jarðir
Verð per fm
Skráð 15.2.2018
Fjarlægt 1.1.2020
Byggingarár
mbl.is

EIGNABORG kynnir:

Eignaborg kynnir jörðína Hraunhól, Rangárþingi ytra, fastanr. fastanúmer 232-4886, landnr. 177568,  ásamt öllu sem eigninni fylgir og fylgja ber.

Um er að ræða lögbýli úr landi Minnivalla og er stærð lands talin 26,2 ha.   Landið liggur með Minnivallalæknum niður að þjóðvegi.
Á landinu er vandað bárujánsklætt íbúðarhús úr timbri, tæplega 64 m2 að stærð, byggt 2004. 3 svefnherbergi, eldhús og stofa m/kamínu, wc m/sturtu og geymsla/þvottahús. Húsið er kynnt með rafmagni og það er tengt við ljósleiðara. Neysluvatn kemur úr borholu.  Upplýst lítið grillhýsi er við húsið og þaðan er hægt að leiða rafmagn í farartæki sé þörf á. 
Þá er á landinu 180 m2 skemma úr timbri klædd bárujárni, byggð 2016. Stórar innkeyrsludyr eru á göflum og gert er ráð fyrir skrifstofuaðstöðu í húsinu. Rafmagn er komið í töflu en gólf eru ófrágengin og húsið hefur ekki verið einangrað. Borhola fyrir neysluvatn er í húsinu en hefur enn ekki verið virkjuð. Þá er og sérstök rotþró fyrir skemmuna.
Deiliskipulag gerir ráð fyrir stækkun á báðum húsum.
Land jarðarinnar er afgirt. Útsýni er frábært og ýmsir möguleikar á nýtingu s.s. til ferðaþjónustu vegna staðsetningar og húsakosts. 

Óskað er tilboða í eignina. 

Nánari upplýsingar veitir Sveinbjörn Sveinbjörnsson, lögmaður og löggiltur fasteigna- og skipasali, í síma 8922804, tölvupóstur sveinbjorn@eignaborg.is.


Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati. 1,6% fyrir lögaðila, en 0,4% við fyrstu kaup einstaklinga.
2. Þinglýsingargjald er 2000,- kr af hverju skjali.
3. Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar
4. Umsýsluþóknun sjá kauptilboð.

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30
Mynd 31
Mynd 32
Mynd 33
Mynd 34
Mynd 35
Mynd 36
Mynd 37
Mynd 38
Mynd 39
Mynd 40
Mynd 41
Mynd 42
Mynd 43
Mynd 44
Mynd 45