Skipholt 17, 105

Fjarlægð/Seld - Eignin var 5 daga á skrá

Verð 62,9
Stærð 134
Tegund Fjölbýli
Verð per fm 470
Skráð 14.5.2020
Fjarlægt 19.5.2020
Byggingarár 1968
mbl.is

Eignamiðlun kynnir: 

Góð 4ra herbergja 135 fm endaíbúð (penthouse) á tveimur hæðum með þaksvölum og með sérinngang af svölum við Skipholt 17 í Reykjavík. Tvö svefnherbergi og tvær stofur. Mögulegt að útbúa annað herbergi á efri hæð. Fallegt útsýni frá inndregnum 15 fm svölum efri hæðar til suðurs. Neðri hæð skiptist í forstofu, snyrtingu, eldhús og stofu. Efri hæð skiptist í tvö svefnherbergi, þar af eitt stórt, stofu og baðherbergi.  Sýnum daglega, bókið skoðun. Íbúðin er laus til afhendingar.

Samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands er íbúð neðri hæðar skráð 60,2 fm, íbúð efri hæðar 65,9 fm og sér geymsla á hæðinni skráð 8,7 fm. Samtals 134,8 fm.

Íbúðin hefur verið standsett á síðustu árum. Gengið er inn um sérinngang inn á flísalagða forstofu með fatahengi. Inn af forstofu er flísalögð snyrting. Stofan er parketlögð með góðum gluggum til suðurs. Eldhúsið er opið yfir í stofu með eikarinnréttingu og glugga. Á efri hæð er komið upp á parketlagað stofu/sjónvarpsstofu. Þaðan er gengið út á 15 fm inndregnar svalir.Svefnherbergin eru tvö með parketi á gólfum og fataskápum. Hjónaherbergið eru mun stærra með litlu fataherbergi. Baðherbergið á hæðinni er flísalagt með baðkari og tengi fyrir þvottavél.

 
Nánari upplýsingar veitir Hilmar Þór Hafsteinsson Lögg. fasteignasali/leigumiðlari, í síma 824-9098, tölvupóstur hilmar@eignamidlun.is og H. Daði Hafþórsson Löggiltur fasteignasali, í síma 8249096, tölvupóstur dadi@eignamidlun.is eða skrifstofa Eignamiðlunar í síma 588-9090

Upplýsingar á skrifstofu Eignamiðlunar í síma 588-9090 eða á netfanginu eignamidlun@eignamidlun.is

Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum. 

Eignamiðlun Grensásvegi 11 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 alla virka daga

Heimasíða Eignamiðlunar

Eignamiðlun á Facebook


Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27