Dalvegur 24-26, 200

Fjarlægð/Seld - Eignin var 829 daga á skrá

Verð 950,0
Stærð 5.145
Tegund Atv.
Verð per fm 185
Skráð 24.9.2017
Fjarlægt 1.1.2020
Byggingarár 1947
mbl.is

STAKFELL S. 535-1000 KYNNIR Í EINKASÖLU:  Tvær eignir á besta stað í Kópavogi við Dalveg með aðkeyrslu bæði frá Dalvegi og Reykjanesbraut. Húsin skiptast í fjölda minni eininga sem eru í útleigu, samtals 5.144,7 fm. atvinnuhúsnæði, lóð er samtals 9.200 fm. að stærð og eru eignalóðir. Einstakt að hafa bæði aðkeyrslu frá Reykjanesbraut og Dalvegi.  Möguleiki að nýta núverandi hús og byggja við þau eða nýta lóðirnar undir nýbyggingar.
Skv. samþykktu aðalskipulagi Kópavogs 2012-2024 eru þessar lóðir skilgreindar fyrir verslun og þjónustu. Góð staðsettning fyrir t.d. hótelíbúðir með þjónustu á jarðhæð. Ýmisskonar eignaskipti möguleg.
Framhjá þessum húsum keyra tugir þúsunda bíla á hverjum degi. Gríðalegt auglýsingargildi.

Dalvegur 24:
2.721,1 fm atvinnuhúsnæði á 5.000 fm eignalóð.

Samþykkt deiliskipulag gerir ráð fyrir 9.800 fm atvinnuhúsnæði með nýtingarhlutfalli 1,4. Gert er ráð fyrir fjögurra hæða byggingu auk 2ja hæða bílastæðakjallara.
Samkvæmt fasteignamati ríkisins skiptist eignin svona:
Matshluti 01 0101: 1.280 fm iðnaðarhús/vörugeymsla byggt 1947.
Matshluti 02 0101: 502 fm iðnaðarhús byggt 1973.
Matshluti 03 0101: 474,7 fm vörugeymsla byggt 1984.
Matshluti 04 0101: 418,6 fm iðnaðarhús byggt 1991.
Matshluti 06 0101: 45,8 fm kyndiklefi byggt 1996.
Dalvegur 26:
2.423,6 fm. atvinnuhúsnæði á 4.200 fm eignarlóð.
Matshluti 01 0101: 1.137,2 fm iðnaðarhús byggt 1946
Matshluti 02 0101: 1.002,2 fm. iðnaðarhús byggt 1963
Matshluti 03 0101:    284,2 fm. iðnaðarhús byggt 1972
Byggingarefni er holsteinn, frosteypt, st.+málmur, steypt, stál og timbur.
Hér er um einstakt tækifæri að ræða. Eign með mikla möguleika á þróun og uppbyggingu á frábærum stað. Mikil endurskipulagning og uppbygging hefur verið á svæðinu á undanförnum árum og  er mikill  velvilji og áhugi skipulagsyfirvalda í Kópavogi.

Nánari upplýsingar gefur Þorlákur Ómar Einarsson löggiltur fasteignasali í síma 820-2399 tölupóstur thorlakur@stakfell.is.
Upplýsingar á skrifstofu Stakfell í síma 535-1000 eða á netfanginu stakfell@stakfell.is.


Kostnaður kaupanda vegna kaupa:  Stimpilgjald kaupsamnings einstaklinga  er  0,8%  og lögaðila  1,6% af fasteignamati eignar. Lántökugjald getur verið breytilegt eftir lánastofnunum,  oftast 1%. Þinglýsingargjald er 2.000 fyrir hvert skjal. Þjónustu- og umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19