Hallkelshólar 0, 805

Fjarlægð/Seld - Eignin var 10 daga á skrá

Verð 29,9
Stærð 49
Tegund Sumarhús
Verð per fm 613
Skráð 15.4.2024
Fjarlægt 26.4.2024
Byggingarár 1992
mbl.is

Hallkelshólar, Grímsnes- og Grafningshreppur. Fallegt sumarhús með sólpalli, 8 fm geymslu og 15 fm gestahús á fallegri gróinni eignarlóð í skipulögðu sumarhúsasvæði í landi Hallkelshólar. Húsið var byggt árið 1992. Sumarhúsasvæðið er lokað rafmagnshliði. Lóðin er eignarlóð og er 10.000 fm. Skemmtilegt landslag, gróin lóð með þó nokkru landslagi. Húsið er með hitakút fyrir neysluvatn, rafmagnsofna og varmadælu. Heitur pottur. 

Samkvæmt þjóðskrá er húsið 45,2 fm og geymsla 3,6 fm. 

Upplýsingar veitir:
Auðun Ólafsson, löggiltur fasteignasali, s: 894-1976 / audun@trausti.is


Nánari lýsing
Forstofa með fatahengi. Alrými/stofa með kamínu. Úr stofu er opið hinn í eldhús, innrétting á einum vegg, efri skápar, lítið helluborð, sambyggður bakarofn og uppþvottavél, laus færanleg eldhúseyja. Eitt svefnherbergi. Spónarparket á gólfum.
Baðherbergi með flísum á gólfi, hvít innrétting, speglaskápur, verið að setja upp nýjan sturtuklefa. Nýleg varmadælar er í húsinu sem lækkar hitakostnað umtalsvert.
Geymsla er um það bil 8 fm með vinnuborði.

Gestahús var byggt 2022. Lítil eldhúsinnrétting með helluborði, vaskur og lítill kæliskápur. Plastparket á gólfi. Baðherbergi með hvítum vaskaskáp, spegli, upphengdu salerrni og sturtu Flísar á gólfi.

Rúmgóð verönd er í kringum húsið með heitum potti sem er kynntur með rafmagni.

Lóðin er 10.000 fm eignarlóð sem er vel gróin og hefur verið gróðursett þó nokkuð af trjám.

Félag sumarhúsaeigenda er á svæðinu og hefur árgjaldið verið í kringum 30þús á ári en það sér t.d. um snjómokstur á veturnar og hefur umsjón með rafmagnshliði.  

Upplýsingar veitir:
Auðun Ólafsson, löggiltur fasteignasali, s: 894-1976 / audun@trausti.is








 

Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 

Skoðunarskylda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Trausti fasteignasala því benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20