Hjálmholt 3, 105

Fjarlægð/Seld - Eignin var 9 daga á skrá

Verð 84,9
Stærð 172
Tegund Hæðir
Verð per fm 492
Skráð 15.4.2021
Fjarlægt 24.4.2021
Byggingarár 1962
mbl.is

Miklaborg kynnir: Bjarta og rúmgóða 143,8 m2 efri sér hæð að Hjálmholti 3 í Reykjavík. 3 svefnherbergi, stórt sjónvarpshol, samliggjandi stofur, eldhús, þvottahús / geymsla og fataherbergi. Tvennar svalir. Sér inngangur. 28.7 m2 bílskúr . Sérlega falleg eign á þessum vinsæla stað Pantið tíma í opið hús þriðjudaginn 6. apríl kl 17.00 - 17.30 hjá Friðrik í s. 616 1313

NÁNARI  LýSING:  Gengið upp  á efri  hæð um teppalagðan stiga.  Stórir forstofuskápar á stigapalli og  útgengt á stórar  svalir mót austri opg suðri.  Ný  ílögn á svalagólfi.  Komið er  inn í miðrými / skála sem  er  notaður sem sjónvarshol.  Úr skála er gengið   inn í allar aðrar vistarverur íbúðar.  Eldhús er stórt  með innréttingu frá Alno. Stofur eru samliggjandi  og bjartar með gluggum mót austri og suðri.  Hjónaherbergi er  með  stórum  fataskápum  og  útgengi á suður svalir.   Tvö minni svefnherbergi eru í íbúðinni og  það stærra   með  góðum fataskápum.   Þvottahús með  góðum sturtuklefa  er einnig  notað sem  geymsla og  fataherbergi er þar við  hlið.    28,7 fm.  bílskúr með  gluggum en bílskúrshurð er orðin lúin. Heitt og kalt vatn í bílskúr. Mætti  innrétta til annara nota.

GÓLFEFNI: Teppi er á stiga, korkur í eldhúsi, flísar  á votrýmum en mjög gott  plankaparket úr eik  á íbúðinni að  öðru leiti.

Að sögn eiganda  hefur húsið fengið  gott viðhald. . Þak  var endurnýjað  2005 og  sprunguviðgerðir og  málningarvinna framkvæmd  2020.  Skipt  var um allt gler, nema í   stigagangi og  þvottahúsi  og  glugga eftir  þörfum  2016 - 2018.  Íbúðin sjálf var mikið tekin í geng 2007 - 2008.  Ofnar voru settir  nýir  sem og  ofnalagnir, ásamt rafmagnslögnum og  rafmmagnstöflu  Allir fataskápar eru frá AXIS og  innihurðir eru  nýlegar

Allar  nánari  upplýsingar  veitir  Friðrik Þ. Stefánsson lögm. í s. 616 1313 eða fridrik@miklaborg.is eða Ólafur Finnbogason lögg.fasts.

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30
Mynd 31
Mynd 32
Mynd 33
Mynd 34