Austurgarður 2, 671

Fjarlægð/Seld - Eignin var 94 daga á skrá

Verð Tilboð
Stærð 1.332
Tegund Lóð/Jarðir
Verð per fm
Skráð 30.1.2023
Fjarlægt 5.5.2023
Byggingarár
mbl.is

Eignatorg kynnir: Austurgarður 2, Norðurþingi. Um er að ræða áhugaverða jörð með góðum húsakosti skammt frá Ásbyrgi. Staðsetning jarðarinnar býður upp á mikla möguleika m.a. í ferðaþjónustu. Mikil umferð ferðamanna er í Ásbyrgi sem er skammt frá og á árinu 2021 komu nærri 50.000 manns í Gljúfrastofu sem er gestamóttakan í Ásbyrgi. Veiðihlunnindi eru í Litluá og í sjó. Ljósleiðari kominn inn í íbúðarhús og fjárhús og tengdur. Möguleiki á 3ja fasa rafmagni. Góð sameiginleg vatnsveita.

Land jarðarinnar er nærri 1.350 hektarar í óskiptri sameign með Austurgarði 1 og 39,9 hektarar í séreign.


Skv. skráningu Þjóðskrár er húsakostur eftirfarandi:
Íbúðarhús byggt 1973, samtals 149,5 fm.
Fjárhús byggð á árunum 1951 - 1975, samtals 398 fm.
Hlöður byggðar á árunum 1969 - 1979, samtals 285,5 fm.
Alifuglahús byggð á árunum 1961 - 1973, samtals 499,5 fm.

Nánari lýsing: Íbúðarhús er steinsteypt á einni hæð með steyptri loftaplötu og hefur fengið gott viðhald. Húsið skiptist í forstofu, gang, rúmgott eldhús, rúmgóða og bjarta stofu og borðstofu, fjögur svefnherbergi, þvottahús og geymslu/herbergi.

Fjárhús og hlöður eru í góðu standi og bjóða upp á mikla notkunarmöguleika. Fjárhús er einangrað að mestu og klætt með litaðri stálklæðningu.

Alifuglahús eru stálgrindarhús sem nýta mætti á marga vegu.

Allar nánari upplýsingar veitir Björgvin Guðjónsson búfræðingur og löggiltur fasteignasali í síma 510-3500 / 615-1020 eða bjorgvin@eignatorg.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,4% - 0,8% hjá einstaklingum og 1,6% hjá lögaðilum af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðflutningsskjölum, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0 - 1,8%. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, sbr. þjónustusamning.

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30
Mynd 31
Mynd 32
Mynd 33
Mynd 34
Mynd 35
Mynd 36
Mynd 37
Mynd 38
Mynd 39
Mynd 40
Mynd 41
Mynd 42
Mynd 43
Mynd 44
Mynd 45
Mynd 46
Mynd 47