Stekkjarberg 9 F, 221

Fjarlægð/Seld - Eignin var 6 daga á skrá

Verð 116,0
Stærð 176
Tegund RaðPar
Verð per fm 658
Skráð 7.10.2022
Fjarlægt 14.10.2022
Byggingarár
mbl.is

Lind fasteignasala kynnir: Ný raðhús með bílskúr við Stekkjarberg 9 Hafnarfirði.
Um er að ræða virkilega glæsilegt og vel skipulagt miðju raðhús  um 175 fm.á tveimur hæðum í jaðri Stekkjarhrauns í Setbergslandi í hjarta Hafnarfjarðar. 
Íbúðarhluti hússins er 149 fermetrar og bílskúrar 25,4 til 26,9 fermetrar.

Húsunum verður skilað tilbúnum til innréttinga að innan, fullkláruð að utan og fullfrágengin lóð.

Nánari lýsing
Neðri hæð:  Gott anddyri,forstofuklósett búið að leggja fyrir sturtu, geymsla, eldhús og stofa. Frá stofu er gengið út á verönd.
efri hæð eru þrjú svefnherbergi, hol,baðherbergi. Inn af baðherbergi er þvottahúsaðstaða.
svalir útfrá hjónaherbergi.

Nánar um skil húsanna innanhús frá seljanda:
Gólf Íbúðar er afhent án gólfefna en flotuð í rétta hæð undir endanlegt slitlag
Veggir verða sandspartlaðir og grunnaðir og tilbúnir til blettaspörtlunar og málunar, gluggar verða grunnaðir og tilbúnir til málunar.
Loft eru niðurtekinn á anddyri íbúða og ýmist í eldhúsum, baðherbergjum og þvottaherbergjum
Eldhúsum er skilað án gólfefna,veggflísa,innréttinga og án tækja.
Hurðir: Útidyrahurðir og rennihurðar úti eru ál/tré frá Byko. 
Innkeyrsluhurðir bílskúra eru úr stáli og sprautulakkaðar.
Baðherbergjum er skilað án gólfefna, veggflísa, innréttinga, og án tækja.
Gengið verður frá lögnum fyrir sturtu og baðkari á stóra baðherberginu á 2. hæð og sturtu á baðherbergi 1. hæðar. 

Nánar um skil húsanna utanhús frá seljenda:

Klæðning: Veðurkápa hússins samanstendur af formbeygðum álplötum og hitameðhöndluðu timbri frá hollenska fyrirtækinu Platowood,
Veggir eru einangraðir með 100 mm steinullarplötum, lita og efnisval miðast við nátturulegt yfirbragð til að falla vel inn í fallegt umhverfi húsanna.
Gluggar eru úr timbri og áli frá Byko, karmar eru úr tré, hvítlakkaðir en úr áli að utanverðu.
Tvöfalt verksmiðjugler, einangrunargler frá viðurkenndum framleiðanda verður í húsinu og flyst ábyrgð þess áfram til kaupenda
Þak er viðsnúið, á steypta plötu er brætt tvöfalt lag af asfaltpappa, einangrun lögð þar á og klædd með Úthagatorfi.
Svalir eru forsteyptar með innsteyptu niðurfalli, frágengnar með handriðum og ekki meðhöndlaðar frekar
Veggir í svölum verða klæddir með hitameðhöndluðum við. Á svölum íbúða verða útiljós og rafmagnstengill

Nánari upplýsingar veita:
Hannes Steindórsson löggiltur fasteignasali í síma 6995008, tölvupóstur hannes@fastlind.is
Sigrún Ragna Sigurðardóttir löggiltur fasteignasali, í síma 7737617, tölvupóstur sigrun@fastlind.is.

 

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10