Bjarkarholt 10, 270

Fjarlægð/Seld - Eignin var 10 daga á skrá

Verð 76,4
Stærð 95
Tegund Fjölbýli
Verð per fm 803
Skráð 6.2.2023
Fjarlægt 17.2.2023
Byggingarár 2020
mbl.is

Lögheimili Eignamiðlun og Unnur Alexandra Sig. löggiltur fasteignasali kynna í einkasölu: Bjarkarholt 10, 270 Mosfellsbær. Glæsileg 2-3ja herbergja íbúð á jarðhæð með palli til norðurs og svölum með glerlokun í suður. 
Íbúð fyrir 50 ára og eldri í miðbæ Mosfellsbæjar. Húsið er mjög vandað, innréttingar frá GKS, hús klætt að utan, áltré gluggar, sér loftræsting í hverri íbúð sem gerir loft íbúðar alltaf hreint og ferskt, aukin lofthæð í öllu húsinu, sér þvottahús, mikið skápapláss í eldhúsi og gólfhiti á baði.

Nánari lýsing:
Forstofa: parket á gólfi og skápur.
Þvottahús: Fín innrétting og tæki í vinnuhæð, flísar á gólfi.
Baðherbergi: Sturta, falleg innrétting, flísar á gólfi og veggjum, gluggi á baði. 
Stofa/borðstofa og eldhús mynda eitt stórt og bjart rými. Eldhúsinnrétting og eyja (eyja notuð sem eldhúsborð) Parket á gólfum.
Svefnherbergi: Með góðu skápaplássi og parket á gólfi.
Sér geymsla: í sameign. 
Bílastæði í bílakjallara með tengi fyrir rafmagnsbíl.


Stutt er í alla helstu þjónustu og verslanir svo sem heilsugæslu, bókasafn, Krónan matvöruverslun, Bónus matvöruverslun, bakarí, fiskbúð, Lágafellslaug og golfvöllur Mosfellsbæjar sem að er ekki langt frá.
Íbúð (103) er 95,2 fm (birt stærð)  2-3 herbergja íbúð á jarðhæð með sérafnotareiti, svölum og sér geymslu í sameign. Hurðar í sameign eru með rafopnun. Öll helsta þjónusta er í göngufæri og mjög góðar gönguleiðir í hverfinu. 

Nánari upplýsingar veitir Unnur Alexandra Sigurðardóttir , í síma 788-8438, tölvupóstur unnur@logheimili.is.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.
Vill því Lögheimili eignamiðlun skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga). 2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. 4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Ábyrg þjónusta í áratug. Lögheimili Eignamiðlun var stofnuð 2007. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum
 

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15