Bæjarlind 6, 201

Fjarlægð/Seld - Eignin var 8 daga á skrá

Verð 275,0
Stærð 930
Tegund Atv.
Verð per fm 296
Skráð 26.2.2020
Fjarlægt 5.3.2020
Byggingarár 1999
mbl.is

Lind Fasteignasala kynnir Bæjarlind 6. Einstaklega vel staðsett verslunar og lagerhúsnæði í nágrenni Smáralindar.

Möguleiki er að skipta húsnæðinu upp og nýta sem tvö eða fleiri rými.  Húsnæðið býður því upp á mikla möguleika og hægt að hafa af því góðar leigutekjur. 

Um er að ræða einstaklega vel staðsett húsnæði á jarðhæð. Mikill fjöldi bílastæða beint fyrir framan innganginn. Húsnæðið hýsir í dag veitingarekstur og er einstaklega vel til þess fallið en hentar einnig vel til verslunarreksturs..
Há lofthæð er í húsnæðinu og hentar það því vel til margskonar reksturs.

Snýr húsnæðið að Fífuhvammsvegi og Reykjanesbraut og því mikið auglýsingagildi. Húsnæðið er 929,9 fm og skiptist í tvö fastanúmer.



Nánari upplýsingar veitir Diðrik Stefánsson löggiltur fasteignasali, í síma 6478052, tölvupóstur diddi@fastlind.is.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila 
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill fasteignasalan því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.

Myndir

Mynd 1
Mynd 2