Engihjalli 9, 200

Fjarlægð/Seld - Eignin var 13 daga á skrá

Verð 32,9
Stærð 97
Tegund Fjölbýli
Verð per fm 338
Skráð 10.8.2017
Fjarlægt 23.8.2017
Byggingarár 1978
mbl.is

***Eignin er seld og er í fjármögnunarferli***

Fasteignasalan TORG kynnir: Falleg og rúmgóð  4ra herbergja íbúð á 9. hæð í eftirsóttu hverfi með alla þjónustu í næsta nágrenni. Frábært útsýni! 
Íbúðin er 97,4 fm. Einnig er sérgeymsla í kjallara, þvottahús á hæðinni og hlutdeild í sameign, þ.m.t. fundarherbergi á 10. hæð. Geymsla og sameign er ekki meðtalin í stærð íbúðar. Íbúðin er vel skipulögð með frábæru útsýni og tvennum, stórum svölum, til suðurs og vesturs. Allar upplýsingar veitir  Hrönn Ingólfsdóttir, s. 692 3344, eða hronn@fstorg.is og  Árni Ólafur fasteignasali, s. 893 4416 eða arnilar@fstorg.is


Nánari lýsing:
Falleg, rúmgóð og vel skipulögð, skemmtileg 4ra herbergja íbúð á 9. hæð með glugga á þrjár hliðar.

Tvennar stórar svalir, til suður og vesturs. Frábært útsýni til allra átta, til fjalla sem og sjávar.

Þrjú svefnherbergi, þ.a. tvö ágætlega stór, það þriðja lítillega minna. Íbúðin er mikið endurnýjuð, m.a. voru ofnar í íbúðinni endurnýjaðir í sept. 2016.
Bæði bað og eldhús voru nýlega endurgerð og skipt um tæki, sem öll fylgja, þ.e. frystikista, nýlegur ísskápur með frysti, helluborð, uppþvottavél, örbylgjuofn og vegg-eldunarofn.

Sameiginlegt þvottahús þriggja íbúða er á hæðinni auk sérgeymslu í kjallara.
Samkvæmt eignaskiptasamningi á íbúðin hlutdeild í fundarsal og sameiginlegri geymslu á 10. hæð.
Í kjallara, auk sérgeymslu, er rými til ýmissa nota, s.s. sameiginleg geymsla o. fl.
Tvær lyftur eru í húsinu, önnur nýlega endurnýjuð. Sterkt húsfélag. Íbúð og sameign líta vel út.

Nánari upplýsingar og sýningu íbúðar annast Hrönn Ingólfsdóttir, s. 692 3344, eða hronn@fstorg.is og Árni Ólafur s. 893 4416 eða arnilar@fstorg.is 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald vegna kaupsamnings er 0.8% en 0.4% við fyrstu kaup og 1,6 % ef lögaðili á í hlut, af fasteignamati.  
2. Þinglýsingargjald kr.  2.000.- kr. af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr.  65.000. - með vsk.

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30
Mynd 31
Mynd 32
Mynd 33
Mynd 34
Mynd 35
Mynd 36
Mynd 37
Mynd 38
Mynd 39