Barmahlíð 46, 105

Fjarlægð/Seld - Eignin var 23 daga á skrá

Verð 61,9
Stærð 81
Tegund Fjölbýli
Verð per fm 767
Skráð 15.8.2023
Fjarlægt 8.9.2023
Byggingarár 1951
mbl.is

Fáðu nánari upplýsingar og gerðu tilboð á sölusíðu eignarinnar.

Kaupstaður fasteignasala kynnir:

Falleg og rúmgóð 3ja herbergja íbúð á jarðhæð/kjallara með sérinngangi og útgengi út í garð á eftirsóttum stað í Hlíðunum.

Nánari lýsing:

Inngangur

Gengið inn um sérinngang og komið inn á forstofu sem er séreign þaðan er svo gengið inní flísalagt hol áður enn gengið er inn í íbúð.

Eldhúsið: er með viðarinréttingu og flísum á gólfi og milli efri og neðri skápum.

Svefnherbergið: er parketlagt og með góðum fataskáp og útgengi út í garð.

Herbergi: með góðum skáp og parketi á gólfi.

Stofan: er björt og vel skipulögð.

Baðherbergið: er með flísalögðu gólfi og veggjum að hluta, þar er baðkar og viðarinnrétting.

Sameiginlegt þvottahús: þar sem hver íbúð er með sín eigin þvottatæki.

Húsagjöld eru greidd á mánuði eftir getu hvers og eins, fer inn á reikning íbúðar.

Eignin er töluvert endurnýjuð að utan.

Húsið var múrviðgert og endursteinað 2022

Skolplagnir endurnýjaðar 2004

Sér hitamælir er fyrir íbúðina.

Eftirsóttum stað í Hlíðunum.

Fyrirhugað fasteignamat 2024 fyrir íbúðina er 58.150.000

Fyrirvarar

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill seljandi því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteignarinnar fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.

Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23