Vatnsstígur 20-22, 101

Fjarlægð/Seld - Eignin var 10 daga á skrá

Verð 180,0
Stærð 136
Tegund Fjölbýli
Verð per fm 1.319
Skráð 21.1.2023
Fjarlægt 1.2.2023
Byggingarár 2015
mbl.is

Eignamiðlun kynnir:

Glæsileg og vönduð 136 fm útsýnisíbúð á 13. hæð í Skuggahverfi ásamt tveimur bílastæðum í lokaðri bílageymslu. Gólfsíðir gluggar til norðurs fanga einstakt útsýni yfir sjóinn og Esjuna. Frábært útsýni yfir borgina af rúmgóðum, lokuðum suðursvölum. Aukin lofthæð er í íbúðinni, vandaðar innréttingar frá GKS og eldhústæki frá Miele. Gólfhiti er í íbúðinni og setja fallegar, ljósar steinflísar sterkan svip á rýmið. Innanhússhönnun var í höndum Rutar Káradóttur. Húsvörður starfar í húsinu.

Nánari lýsing:
Forstofa: Steinflísar á gólfum. Gott skápapláss.
Snyrting: Flísalögð snyrting með upphengdu salerni inn af forstofu.
Stofur: Rúmgóðar og bjartar stofur með gólfsíðum gluggum. Aukin lofthæð og stórbrotið útsýni.
Eldhús: Vandaðrar innréttingar frá GKS. Eldhústæki frá Miele. Stór og mikil eyja með steini á borðum. 
Þvottahús: Innan íbúðar með góðri innréttingu og vaski.
Baðherbergi: Glæsilegt, flísalagt baðherbergi með upphengdu salerni og walk-in sturtu.
Svefnherbergi: Mikið skápapláss og gólfsíður gluggi með miklu útsýni.
Herbergi/skrifstofa: Mjög rúmgott rými með rennihurð og útgengi á stórar, yfirbyggðar svalir með frábæru útsýni yfir borgina.
Bílageymsla: Tvö bílastæði fylgja íbúðinni í lokaðri bílageymslu.
Geymsla: Góð 7,7 fm geymsla fylgir íbúð i kjallara.
Sameign: Sameignin er öll hin glæsilegasta, tvær lyftur og er húsvörður starfandi í húsinu.

Bókið skoðun:
Sverrir Kristinsson lg. fasteignasali s. 861-8514, sverrir@eignamidlun.is
Lilja Guðmundsdóttir nemi til löggildingar fasteignasala s. 649-3868, lilja@eignamidlun.is

Seljandi er dánarbú og getur því ekki sinnt upplýsingaskyldu skv. ákvæðum laga um fasteignakaup. 

 
 

.
Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum. 

Eignamiðlun Grensásvegi 11, 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 mánudaga til fimmtudaga og 9-16 á föstudögum.

Heimasíða Eignamiðlunar

Eignamiðlun á Facebook

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30
Mynd 31
Mynd 32
Mynd 33
Mynd 34
Mynd 35
Mynd 36
Mynd 37
Mynd 38
Mynd 39
Mynd 40
Mynd 41
Mynd 42
Mynd 43
Mynd 44
Mynd 45