Húsafell, 311

Fjarlægð/Seld - Eignin var 59 daga á skrá

Verð 54,5
Stærð 144
Tegund Orlofs
Verð per fm 380
Skráð 21.3.2017
Fjarlægt 19.5.2017
Byggingarár 2007
mbl.is

Borg Fasteignasala kynnir: Einstaklega glæsilegt 143,6 fm sumarhús í Húsafelli í Borgarfirði. 

Lýsing eignar:  Um er að ræða 143,6 fm heilsárshús á tveimur hæðum. Húsið er reist árið 2007. 
Húsið hefur á að skipa 4 svefnherbergjum, eldhúsi, tveimur stofum, einu baðherbergi, geymslu og stóru þvottahúsi.
Gengið er inn í rúmgóða forstofu með góðu skápaplássi. 
Neðri hæð:
Eldhúsið er búið mjög vönduðum tækjum og innréttingum, gott borðpláss og góður eldhúskrókur.
Stofan hefur mikla lofthæð og stórir gluggar veita góðri birtu inn, útgengt er á stóran pall sem er nánast alveg umhverfis húsið. Á pallinum stendur heitur pottur. Mjög fallegt útsýni er til suðursvesturs úr stofu og af palli. Inn af stofu er eitt herbergi/hjónaherbergi sem er bjart og vel skápum búið. Þvottahús er inn af forstofu, það er stórt og vel búið. Baðherbergið er vel búið með upphengdu salerni, sturtu og fallegri innréttingu útgengt er úr baðherberginu út á pallinn. Hiti er í gólfum ásamt venjulegum ofnum neðri hæðinni.
Efri hæð:
Gengið er upp fallegan stiga upp á efri hæðina. Komið upp í alrými/sjónvarpshol sem tengir saman þrjú herbergi.  Öll herbergin eru mjög rúmgóð og björt en þau rúma frá tveimur til fjórum einstaklingum.

Eignin stendur í þéttum gróðri við Hvítá, stendur því sér en frekar langt er í næstu hús. Eignin stendur á 0,5 hektar  leigulóð en aðliggjandi lóð (Norðurskógur 5 fast: 233-4631) er einnig í eigu sömu aðila en hún er einnig skárð 0,5 hektarar (eða um 1000 fermetrara)

Við jaðar lóðarinar er leiksvæði/leikvöllur með rólu og trampólíni en það fylgir með í kaupunum
.
Hér er á ferðinni einstök eign i miðri náttúruparadís. Stutt er helstu náttúrperlu Borgarfjarðar, s.s eins og Langjökull, og Barnafossa. Sjón er sögu ríkari.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Borg fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.   

Allar upplýsingar um eignina veitir Héðinn B Ásbjörnsson lögg. fasteignasali 8484806 eða á hedinn@fastborg.is  

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% ( 1,6% lögaðili ) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30
Mynd 31
Mynd 32
Mynd 33
Mynd 34
Mynd 35
Mynd 36
Mynd 37
Mynd 38
Mynd 39
Mynd 40
Mynd 41
Mynd 42
Mynd 43
Mynd 44
Mynd 45
Mynd 46
Mynd 47
Mynd 48
Mynd 49
Mynd 50
Mynd 51
Mynd 52
Mynd 53
Mynd 54
Mynd 55
Mynd 56
Mynd 57
Mynd 58
Mynd 59
Mynd 60
Mynd 61
Mynd 62
Mynd 63
Mynd 64
Mynd 65
Mynd 66
Mynd 67
Mynd 68
Mynd 69
Mynd 70
Mynd 71
Mynd 72
Mynd 73
Mynd 74
Mynd 75
Mynd 76
Mynd 77
Mynd 78
Mynd 79
Mynd 80
Mynd 81