Engihjalli 9, 200

Fjarlægð/Seld - Eignin var 101 dag á skrá

Verð 33,9
Stærð 78
Tegund Fjölbýli
Verð per fm 434
Skráð 4.10.2017
Fjarlægt 13.1.2018
Byggingarár 1978
mbl.is

HÚSASKJÓL FASTEIGNASALA KYNNIR:

***EIGNIN ER SELD OG ER Í FJÁRMÖGNUNARFERLI. MIKILL ÁHUGI VAR FYRIR EIGNINNI OG VANTAR OKKUR ÞVÍ FLEIRI SAMBÆRILEGAR EIGNIR Á SKRÁ, SENDU MÉR LÍNU Á AUDUN@HUSASKJOL.IS EÐA HAFÐU SAMBAND Í SÍMA Í 894-1976 FYRIR SKULDBINDINGALAUSA RÁÐGJÖF***

ERTU AÐ LEITA AÐ SAMBÆRILEGRI EIGN  - SMELLTU HÉR TIL AÐ SKRÁ ÞIG Á KAUPÓSKALISTA HÚSASKJÓLS


Mjög fín og mikið endurnýjuð 3ja herbergja íbúð á 5. hæð við Engihjalla 9. Íbúðin er skráð 78,1 fm auk þess sem er sérgeymsla í sameign. Flott útsýni og stutt í helstu þjónustu.


Lýsing eignar:
Komið er inn í hol með flísum/parketi á gólfi og góðum skáp. Barnaherbergi er með parketi og fataksáp. Hjónaherbergi er rúmgott með parketi á gólfi og fataskápum, útgengt á svalirnar. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, með baðkari, nýleg grá innrétting. Stofan er rúmgóð með parketi á gólfi og útgengt út á rúmgóðar svalir með góðu útsýni. Eldhús er með nýlegri hvítri innréttingu á tveimur veggjum, með efri og neðri skápum og flísum á gólfi, uppþvottavél fylgir. Sameiginlegt þvottahús er á hæðinni þar sem hver íbúð er með sína þvottavél. Sér geymsla í sameign á jarðhæð sem er ekki inn í uppgefnum fermetrum. Fallegt útsýni er úr íbúðinni.

Staðsetning og nærumhverfi:
Stutt í helstu þjónustu, hinu megin við götuna er verslunin Iceland, Snyrtistofan Rós, hárgreiðslustofa, Brynjuís, Viking Kebab, Bar og fleira. Hverfisskólinn er Álfhólsskóli og leiksskólar í nágrenninu eru Álfaheiði, Efstihjalli, Fagrabrekka, Kópahvoll, en í Kópavogi eru 23 leiksskólar. Stutt er í náttúruna í Elliðaárdal sem er eitt stærsta græna svæðið innan þéttbýliskjarna Reykjavíkur. Góður reiðhjóla og göngustígur liggur frá Elliðaárdal, í gegnum Fossvogsdalinn sem er á milli Kópavogs og Fossvogs, og liggur t.d niður í Nauthólsvík. Stutt er í ýmsa þjónustu á Smiðjuvegi, Dalvegi, Nýbýlavegi, Hamraborg, Smáratorgi og Smáralind. 

Samantekt:
Fallegt vel staðsett íbúð þar sem stutt er í alla þjónustu. 

Allar nánari upplýsingar veitir Auðun Ólafsson, löggiltur fasteignsali í email: audun@husaskjol.is eða í síma: 894-1976

 


Húsaskjól advices potential buyers who do not speak or read icelandic to have a translator present when they view and sign an offer,  sales agreement and other documents relating to the purchase of the property.

 

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Húsaskjól fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.   

 Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði


Húsaskjól fasteignasala- af því að þín fasteign skiptir máli

Ertu í söluhugleiðingum?  Pantaðu frítt sölumat og skoðaðu kaupendaskrána okkar.
Ertu í eignaleit?                 Skráðu þig á kaupendalistann okkar.


Kíktu á Húsaskjól á facebook.
Kíktu á heimasíðu Húsaskjóls.

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30
Mynd 31
Mynd 32
Mynd 33
Mynd 34
Mynd 35
Mynd 36
Mynd 37
Mynd 38
Mynd 39
Mynd 40
Mynd 41
Mynd 42
Mynd 43
Mynd 44
Mynd 45