Eiðar 0, 701

Fjarlægð/Seld - Eignin var 64 daga á skrá

Verð Tilboð
Stærð 7.686.707
Tegund Lóð/Jarðir
Verð per fm
Skráð 5.3.2021
Fjarlægt 8.5.2021
Byggingarár
mbl.is

INNI fasteignasala s. 580 7905 -  inni@inni.is
 

Til sölu er jörðin Eiðar, Fljótsdalshéraði ásamt öllum þeim byggingum er tilheyra jörðinni. Eiðar er falleg jörð á láglendi með nokkuð fjölbreyttu landslagi, skógi og vötnum. Eiðar eru c.a. 12 km frá þéttbýlinu á Egilsstöðum.
Heildarstærð jarðarinnar er samkvæmt Þjóðskrá Íslands 733 hektarar. Jörðinni tilheyra fasteignir sem samtals eru 4,707 m².


Meðal bygginga er tilheyra Eiðum eru:
- fyrrum skólahús er hýsti Alþýðuskólann á Eiðum, þar er bæði íþróttahús og sundlaug. Einnig eru í húsinu yfir 20 svefnherbergi sem og íbúð, kennslustofur og samkomusalur.
- Þar við hliðina er stórt hús með mörgum herbergjum á þremur hæðum, fyrrum heimavist skólans. Þar er afar rúmgott eldhús og matsalur. Þrjár íbúðir eru í viðbyggingu við húsið. 
- Gistihús er rekið í enn öðru húsi, þar eru 20 herbergi til útleigu. Í viðbyggingu er þokkalega rúmgóð íbúð á tveimur hæðum.
- Einnig er á staðnum tveggja hæða hús með tveimur íbúðum á efri hæð, önnur er tveggja herbergja en hin fimm herbergja og rúmgóð. Á neðri hæð hússins er lítil stúdíó-íbúð ásamt geymslum en á neðri hæð er ekki full lofthæð. 
- Tvö einbýlishús tilheyra jörðinni. Endurbætur hafa staðið yfir á öðru húsinu en eru ekki langt komnar. Hitt húsið er í afar slæmu ástandi eftir vatnstjón.  

Ástand fasteigna á er tilheyra Eiðum er afar mismunandi og er því skorað á áhugasama aðila að skoða eignirnar vel með það í huga.

TILBOÐ ÓSKAST Í EIGNINA!
 

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30
Mynd 31
Mynd 32
Mynd 33
Mynd 34
Mynd 35
Mynd 36
Mynd 37
Mynd 38
Mynd 39
Mynd 40
Mynd 41
Mynd 42
Mynd 43
Mynd 44
Mynd 45
Mynd 46
Mynd 47
Mynd 48
Mynd 49
Mynd 50
Mynd 51
Mynd 52
Mynd 53
Mynd 54
Mynd 55
Mynd 56
Mynd 57
Mynd 58
Mynd 59
Mynd 60
Mynd 61
Mynd 62
Mynd 63
Mynd 64
Mynd 65