Lautasmári 20, 201

Fjarlægð/Seld - Eignin var 9 daga á skrá

Verð 35,9
Stærð 67
Tegund Fjölbýli
Verð per fm 537
Skráð 26.6.2017
Fjarlægt 5.7.2017
Byggingarár 1996
mbl.is

STAKFELL S: 535-1000 kynnir: Einstaklega falleg og smekkleg mikið endurnýjuð tveggja herbergja íbúð á eftirsóttum stað í Kópavogi. Rúmgott svefnherbergi, glæsilegt opið eldhús með nýjum innréttingum og tækjum, nýtt sérlega fallegt parket og öll íbúðin nýmáluð. Afgirt skjólgóð verönd/garður útfrá stofu.

Allar nánari upplýsingar veitir Ólafur H. Guðgeirsson, MBA, lgfs. í síma 663-2508 og olafur@stakfell.is

Þegar komið er inní íbúðina er gengið inní hol þar sem stofa og eldhús eru til vinstri og svefnherbergi er til hægri. Geymsla/þvottahús er á móti inngangi. Í gangi er fataskápur en í geymslu/þvottahúsi er fatahengi og tengi fyrir þvottavél og þurrkara.

Baðherbergi er flísalagt með innréttingu, stórum speglaskáp og baðkari. Sturta í baðkari er skermuð af með gleri.

Svefnherbergi er bjart og rúmgott með góðum skápum.

Eldhús var endurhannað frá grunni með aðstoð Berglindar Berndsen innanhússhönnuðar. Eldhúsið var opnað og settar upp sérlega smekklegar hvítar innréttingar með stórri eldunareyju. Stofu- og eldhúsrými er opið og bjart og einstaklega vel heppnað.

Íbúðin er öll nýmálum í sérlega fallegum ljósgráum tónum sem fara afar vel við nýtt parketið. Undirlag undir parketið var sérvalið með tilliti til einangrunar og umgengni.

Sameign hússins er vel um gengin og hefur að því er séð verður fengið gott viðhald. Í kjallara er rúmgóð sérgeymsla, sameiginleg hjólageymsla og stórt sameiginlegt þvottahús. Ræstingafyrirtæki sér um þrif sameignar og er greitt fyrir það gegnum hússjóð. Að utan lítur húsið vel út og er ekki annað að sjá en að viðhald sé gott.

Íbúðin er rúmgóð og einstaklega falleg á besta stað í Smáraherfi. Nauðsynlegt er að skoða íbúðina til að fá tilfinningu fyrir vel heppnaðri breytingu á eldhúsi og stofu.

Frumheimildir sjá:
Afsal sjá:  441-B-010152/2016
Eignaskiptayfirlýsing sjá: 437-A-001943/1996

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30
Mynd 31
Mynd 32
Mynd 33
Mynd 34
Mynd 35
Mynd 36
Mynd 37
Mynd 38
Mynd 39
Mynd 40
Mynd 41
Mynd 42
Mynd 43
Mynd 44
Mynd 45
Mynd 46
Mynd 47
Mynd 48
Mynd 49