Sunnusmári 4, 201

Fjarlægð/Seld - Eignin var 6 daga á skrá

Verð 69,5
Stærð 71
Tegund Fjölbýli
Verð per fm 980
Skráð 1.3.2024
Fjarlægt 8.3.2024
Byggingarár 2021
mbl.is

LANDMARK fasteignamiðlun ehf. og Andri Sigurðsson Löggiltur fasteignasali (s: 690 3111 / andri@landmark.is) og félagsmaður í Félagi fasteignasala kynna í einkasölu: Glæsileg, vönduð og vel skipulögð 2ja herbergja íbúð á 7. hæð (efstu) í nýju fjölbýlishúsi byggðu árið 2021 við Sunnusmára 4 í Kópavoginum. Eigninni fylgir stæði í bílageymslu. Húsið er virkilega vel staðsett í nýjum íbúðarkjarna þar sem stutt er í alla helstu þjónustu t.a.m Smáralind, heilsugæslu, skóla og íþróttaaðstöðu o.m.fl. Birt flatarmál íbúðarinnar eignarinnar er 70,9 fm og skiptist þannig að íbúðin er 61 fm og geymslan 9,9 fm, einnig fylgir íbúðinni stæði í bílageymslu merkt: 05-C04. Skemmtilegur sameiginlegu inngarður með leiktækjum ofl. Íbúðin er búin nýjustu snjalllausnum sem miða að hagkvæmni og þægindum. Snjallsímastýrður mynddyrasími, hitastýringar og fleira. 

ÍBÚÐIN ER LAUS TIL AFHENDINGAR VIÐ UNDIRRITUN KAUPSAMNINGS.

SÆKJA SÖLUYFIRLIT STRAX


Vandaðar innréttingar - stein borðplötur bæði í eldhúsi og á baðherbergi - gólfsíðir gluggar í stofu - mynddyrasími - góðar suðaustur svalir auk þess er á hæðinni stórar sameinglegar suðaustur þaksvalir á hæðinni - innréttingar í eldhúsi baðherbergjum og svefnherbergjum eru frá Selós ehf.

Allar nánari upplýsingar veitir og bókun á skoðunartíma: Andri Sigurðsson Löggiltur fasteignasali í síma 690 3111 eða andri@landmark.is

Nánari lýsing eignar: Komið er inn í forsofu með fataskáp. Stofa og eldhús í opnu rými og þaðan er útgengt út á góðar svalir sem snúa til suðausturs. Rúmgott svefnherbergi með fataskáp. Baðherbergi með flísum á gólfi og á veggjum að hluta, upphengt salerni og vönduð hreinlætistæki frá Tengi ehf.  Aðstaða fyrir þvottavél og þurrkara er á baðherbergi. Sérgeymsla í kjallara sem er 9,9 fm að stærð. Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla í sameign með góðu aðgengi. Gólfefni íbúðar: parket og flísar.

STUTT ER Í ALLA HELSTU ÞJÓNUSTU Í SMÁRALIND OG EINNIG HEILSUGÆSLU, SKÓLA, ÍÞRÓTTAAÐSTÖÐU ÁSAMT ÞVÍ AÐ AÐGENGI AÐ STOFNBRAUTUM OG ÞJÓNUSTU ALMENNINGSVAGNA ER AFAR AUÐVELD.  

Allar nánari upplýsingar veitir og bókun á skoðunartíma: Andri Sigurðsson Löggiltur fasteignasali í síma 690 3111 eða andri@landmark.is

Meðmæli fyrri viðskiptavina
Fylgdu mér á Facebook
Fylgdu mér á Instagram

Pantaðu FRÍTT söluverðmat á www.frittsoluverdmat.is
 

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. LANDMARK fasteignamiðlun bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýslugjald kaupanda kr. 74.900. 
5. Þegar um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af endanlegu brunabótamáti, þegar það er lagt á.

Heimasíða LANDMARK fasteignamiðlunar
Fáðu frítt sölumat á eignina þína HÉRNA

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29