Ásakór 13, 203

Fjarlægð/Seld - Eignin var 3 daga á skrá

Verð 61,9
Stærð 158
Tegund Fjölbýli
Verð per fm 392
Skráð 5.10.2018
Fjarlægt 8.10.2018
Byggingarár 2007
mbl.is

Domusnova kynnir fallega og vel skipulagða og bjarta fimm herbergja 157,8 fm. útsýnisíbúð ( 4 rúmgóð svefnherbergi )  á fimmtu hæð við Ásakór ásamt stæði í  bílageymslu. Íbúðin er 149,6 fm. og geymslan  8,2 fm.  Tvennar svalir og gluggar á þrjá vegu.  Húsið var lagfært að utan og málað á síðasta ári. Stutt í alla þjónustu svo sem: Skóla, leikskóla, verslanir, íþróttahús, sundlaug og útivistarsvæði.   ***   Smellið hér til að fá söluyfirlit strax.   ***

Nánari lýsing:
Forstofa er rúmgóð með góðum fataskáp, parket.
Þvottahúsið er rúmgott og með góðri innréttingu, flísar á gólfi.
Hjónaherbergi er rúmgott með stórum fataskáp, parket.  Horngluggi með glæsilegu útsýni.
Herbergi I með fataskáp, parket.
Herbergi II með fataskáp, parket.
Herbergi III, parket
Eldhús er opið inn í stofu, tengt fyrir uppþvottavél og stór eldhúseyja.
Stofa og borðstofa eru mjög rúmgóðar parket á gólfi. Útgengt er út á suður- og austur svalir.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf rúmgott með góðri innréttingu, sturtuklefa og stóru nuddbaðkari frá Tengi ehf.
Tvennar 10 fm. svalir,  eru í austur og suður með frábæru útsýni. Heimild er fyrir svalalokun.
Fallegt útsýni er úr öllum herbergjum.
Geymsla 8,2 fm. er á fyrstu hæð einnig sameiginleg hjólageymsla.
Stæði er í bílabeymslu merkt nr. B08.

Sveinn sýnir íbúðina, pantið skoðun í s: 899 8546 / sveinn@domusnova.is

Tengsl seljanda við fasteignasölu: 
Í samræmi við 2. mgr. 14. gr. laga um sölu fasteigna og skipa skal upplýst að seljandi er starfsmaður fasteignasölunnar. Við tilboðsgerð skulu tilboðsgjafar undirrita sérstaka yfirlýsingu þess efnis að þeim hafi verið kynnt þessi tengsl. 

Nánari upplýsingar veita:
Skrifstofa / s.527-1717 / eignir@domusnova.is
Sveinn Guðmundur Guðmundsson aðstoðarmaður fasteignasala / s.8998546 / sveinn@domusnova.is
Haukur Halldórsson, löggiltur fasteignasali / s.789-5560 / haukur@domusnova.is

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
  1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
  2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.000,- fyrir hvert skjal.
  3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
  5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30
Mynd 31
Mynd 32
Mynd 33
Mynd 34
Mynd 35
Mynd 36
Mynd 37
Mynd 38
Mynd 39
Mynd 40
Mynd 41
Mynd 42
Mynd 43
Mynd 44
Mynd 45