Áshamar 79, 900

Fjarlægð/Seld - Eignin var 37 daga á skrá

Verð Tilboð
Stærð
Tegund Lóð/Jarðir
Verð per fm
Skráð 29.11.2022
Fjarlægt 6.1.2023
Byggingarár 2022
mbl.is

Halldóra Kristín Ágústsdóttir löggiltur fasteignasali sími 8611105- dora@husfasteign.is og Hús fasteignasala kynna: Áshamar 79-81 sem er fjölbýlishús í byggingu í Vestmannaeyjum.  Áætlaður afhendingartími eignanna er í september/október 2023.  Um er að ræða fjölbýli með 4 íbúðum, allar með sérinngangi. Tveir 30 fm2 bílskúrar verða í húsinu og geta fylgt hvaða íbúð sem er.

Á jarðhæð verða tvær 118 fm2 íbúðir með tveim svefnherbergjum, ( 3 herbergja ).  Úr stofu verður útgengt út á pall sem snýr í suður.  
Innréttingar og tæki frá Ikea, gólfhiti, innfelldar hurðir af vandaðri gerð.

VERÐ: 65.000.000

VERÐ á bílskúr: 8.000.000

Nánari lýsing: 
Forstofa:
Flísar á gólfi, skápar
Eldhús: Ikea innrétting, tæki og blöndunartæki frá Ikea. Ljúflokunarbúnaður á skúffum.  Með eldhúsi fylgir ísskápur, uppþottavél, bakarofn, helluborð með innbyggðum háf og kolasíu
Stofa: Opið er úr eldhúsi í stofu, rennihurð út á pall.
Baðherbergi: Flísar á gólfi, tveir veggir verða flísalagðir upp að 2,5 metrum. innbyggt upphengt wc, sturta, handklæðaofn.
Herbergi 1: skápar
Herbergi 2: skápar
Þvottahús: Flísar á gólfi, skápar, 
Pallur: Út úr stofu verður útgengt á góðan pall sem snýr í suður.


Á efri hæð verða tvær 132 fm2 íbúðir með þremur svefnherbergjum, ( 4 herbergja ) Tvennar svalir, 14,2 fm2 útfrá stofunni og 15,7 m2 útfrá eldhúsinu. 
Innréttingar og tæki frá Ikea, gólfhiti, innfelldar hurðir af vandaðri gerð.
VERÐ: 73.000.000
VERÐ á bílskúr: 8.000.000

Nánari lýsing: 
Forstofa:
Flísar á gólfi, skápar
Eldhús: Ikea innrétting, tæki og blöndunartæki frá Ikea. Ljúflokunarbúnaður á skúffum.  Með eldhúsi fylgir ísskápur, uppþottavél, bakarofn, helluborð með innbyggðum háf og kolasíu
Stofa: Opið er úr eldhúsi í stofu
Suðursvalir: Út úr stofu verður útgengt á góðar svalir sem snúa í suður.
Baðherbergi: Flísar á gólfi, tveir veggir verða flísalagðir upp að 2,5 metrum. innbyggt upphengt wc, sturta, handklæðaofn.
Herbergi 1: skápar
Herbergi 2: skápar
Herbergi 3: skápar
Þvottahús: Flísar á gólfi, skápar, 
Norður svalir: Út úr eldhúsi verður útgengt á góðar svalir sem snúa í norður.


Eigninni verður skilað fullfrágenginni að utan sem og innan án gólfefna, en þó verða gólfefni á votrýmum.

Fyrir nánari upplýsingar hafið samband á netfangið dora@husfasteign.is eða í síma 8611105

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.

1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati.   (0,4% fyrstu kaup, 1,6% lögaðilar)
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar, almennt 0.5 - 1.5 % af höfuðstól skuldabréfs, Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu samkvæmt kauptilboði.

Skoðunarskylda:  Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Hús fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.


 

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12