Þykkvaflöt 1, 820

Fjarlægð/Seld - Eignin var 171 dag á skrá

Verð 33,9
Stærð 150
Tegund Einbýli
Verð per fm 226
Skráð 29.11.2016
Fjarlægt 19.5.2017
Byggingarár 1949
mbl.is

Hafsteinn Þorvaldsson löggiltur fasteignasali og Snorri Sigurðarson löggiltur- fasteignasali, ásamt Fasteignasölunni Bæ kynna í sölu tignarlegt fjögurra herbergja einbýlishús við Þykkvaflöt 1 á Eyrarbakka.  Húsið er tveggja hæða  timburhús, 150 fm og þar af er bílskúr 40 fm.  Húsið er byggt árið 1949 en bílskúr er byggður 2012.  
Áhugaverð eign þar sem fallegt útsýni er til sjávar og sveita. 
 

Nánari lýsing:
Neðri hæð hússins telur flísalagða forstofu með fataskáp og inn af forstofu er gestasalerni.  Úr forstofu er gengið inn í hol sem tengir saman annarsvegar bjarta borðstofu og stofu og hinsvegar rúmgott eldhús með snyrtilegri innréttingu.  Úr holi er svo gengið upp stiga upp á efri hæð hússins en hún telur þrjú góð svefnherberg og baðherbergi.
Garður er snyrtilegur og við húsið er sólpallur með skjólgirðingu og heitum pott.  Bílskúr er rúmgóður og þar er hiti í gólfi.

Fyrir ca 15.árum síðan var húsið flutt á staðinn og sett á nýjan grunn og undir húsinu er skriðkjallari, samhliða þeirri aðgerð voru inntök og skolp ný.  Frá þeim tíma hefur húsið mikið verið endurnýjað og má þar nefna rafmagn, ofnar/ofnalagnir, einangrun, klæðning o.m.fl.

Góð eign á góðum stað!                               
 
Nánari upplýsingar veita Hafsteinn Þorvaldsson viðskiptafræðingur/löggiltur fasteigna,- og skipasali s. 891-8891, hafsteinn@fasteignasalan.is og Snorri Sigurðarson löggiltur fasteigna,- og skipasali s.897-7027, ssig@fasteignasalan.is

"Okkar fagmennska eru þínir hagsmunir"     
  
                                                        
 Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.
1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati.   (0,4% fyrstu kaup, 1,6% lögaðilar)
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar, almennt 0.5 - 1.5 % af höfuðstól skuldabréfs, Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr. Kauptilboð

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27