Miðás 8, 301

Fjarlægð/Seld - Eignin var 544 daga á skrá

Verð 20,9
Stærð 60
Tegund Orlofs
Verð per fm 348
Skráð 6.7.2018
Fjarlægt 1.1.2020
Byggingarár 2000
mbl.is

Miklaborg kynnir: 60 fm heilsárshús á 0,4ha (4400fm) leigulóð með hitaveitu og heitum potti í Kambshólslandi. Húsið stendur innst í götu og þar er gott næði og einstaklega gott útsýni frá því út dalinn, yfir Eyrarvatn og Vatnaskóg. Sumarhúsasvæðið er lokað með rafmagnshliði (símahliði). Það tekur u.þ.b. 50 mín. að keyra á malbikuðum vegi frá Reykjavík að bústaðnum. Bókið skoðun hjá Jasoni Ólafssyni í netfangið: jko@miklaborg.is eða jassi@miklaborg.is

Nánar um eignina : Forstofa með parketi, hvítum skóskáp og fatahengi og stiga upp á svefnloftið.
Eldhús með rúmgóðum eldhúskrók, furuinnréttingu, nýju keramikhelluborði, ofni og ísskáp sem fylgja. Opið er inn i borðstofu og stofu með kamínu þar sem reykrörið er koparklætt. Útgengt er úr miðrími út á stóra verönd.  Tvö svefnherbergi eru í húsinu, hjónaherbergi sem er rúmgott með kommóðu og sjónvarpi og frekar lítið barnaherbergiSvefnloftið er með glugga, parket klæddu gólfi og ágætu geymslurými undir súð ásamt svefnaðstöðu. Baðherbergi er með innréttingu, sturtuklefa með nýjum tækjum, upphengdu salerni, og handklæðaofni. Gluggi er á baðherberginu.  Geymslan er með tveimur hlerum sem hægt er að opna ásamt gönguhurð en geymslan var notuð sem fjórhjólageymsla en í dag er hún eingöngu geymsla. Þar eru inntök fyrir hitaveitu og kalt vatn. Dúkkuhús fyrir krakkana er staðsett á pallinum ásamt heitum potti sem upphaflega var gerður fyrir rafmagn en hefur verið breytt fyrir hitaveitu og er þannig útbúinn að ekki er hætta á að lagnir í potti frostspringi.
Lóðin er falleg og algjörlega kjarri vaxinn og þar eru einnig staðsett leiktæki,rólur og trampólín sem fylgja.
Stór pallur er við húsið ásamt góðri geymslu og leikhúsi fyrir börnin. Á lóðinni er einnig róla og trampólín.
Bústaðurinn er í mjög góðu ástandi og þak nýmálað. Vandað hefur verið til allra verka.. Gólfin eru parketlögð með furugólfborðum og baðherbergið flísalagt.
Öryggiskerfi sem tengt er Securitas er í húsinu og fylgir með í kaupum. Húsið er byggt 2000 og er í  landi Kambshóls í Svínadal. Aðgengi er að flotbryggju við vatnið og hægt er að kaupa veiðileyfi.
Sumarhúsafélag er á svæðinu sem m.a. hefur staðið fyrir lagningu göngustíga, séð um rekstur á símahliði og skemmtidagskrá um verslunarmannahelgi ásamt almennri hagsmunagæslu félagsmanna
Nánari upplýsingar veitir: Jason Ólafsson s. 775 1515 - jassi@miklaborg.is   löggiltur fasteignasali.
 

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30
Mynd 31
Mynd 32
Mynd 33
Mynd 34
Mynd 35
Mynd 36
Mynd 37
Mynd 38
Mynd 39
Mynd 40
Mynd 41
Mynd 42
Mynd 43
Mynd 44
Mynd 45
Mynd 46
Mynd 47
Mynd 48
Mynd 49
Mynd 50
Mynd 51
Mynd 52
Mynd 53
Mynd 54
Mynd 55
Mynd 56
Mynd 57
Mynd 58
Mynd 59
Mynd 60
Mynd 61
Mynd 62
Mynd 63
Mynd 64
Mynd 65
Mynd 66
Mynd 67
Mynd 68
Mynd 69
Mynd 70
Mynd 71
Mynd 72
Mynd 73
Mynd 74
Mynd 75
Mynd 76
Mynd 77