Norðurbrú 6, 210

Fjarlægð/Seld - Eignin var 7 daga á skrá

Verð 56,5
Stærð 108
Tegund Fjölbýli
Verð per fm 525
Skráð 5.8.2020
Fjarlægt 12.8.2020
Byggingarár 2004
mbl.is

Guðrún Antonsdóttir fasteignasali kynnir: Rúmgóð og vel skipulögð 4ra herbergja íbúð á 2.hæð með svölum í s-vestur og sér bílastæði í lokuðum bílakjallara. Þvottahús er sér, innan íbúðar. Bókið skoðun í síma 621-2020 eða tölvupósti gudrun@fastborg.is

Áætlað fasteignamat eignar fyrir 2021 er 54.650.000kr

Eignin skiptist í: Forstofu, eldhús, stofu, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús og geymslu. Auk bílastæðis í bílakjallara.

Nánari lýsing: 
Forstofa: með fataskáp og harðparketi á gólfi.
Eldhús: með tímalausri viðar innréttingu með efri og neðri skápum, bakarofn í vinnuhæð og tengi fyrir uppþvottavél. Keramik helluborð og háfur. Flísar á gólfi.
Stofan: er björt og opin inn í eldhús að hluta. Harðparket á gólfi. Gengið er út á svalir frá stofu sem snúa í suð-vestur með útsýni út á sjó.
Svefnherbergin: er þrjú, öll með fataskápum og harðparketi á gólfi. 
Baðherbergið: er með innréttingu undir og við handlaug, baðkari, sturtuklefa, upphengdu salerni. Flísum á gólfi og veggjum að mestu.
Þvottahús: er innan íbúðarinnar. Aðstaða fyrir þvottavél í vinnuhæð. Létt innrétting undir og við þvottavél. Gengið er í inní þvottahús frá eldhúsi.
Sérgeymsla: er í sameign 8,2fm, með hillum

Bílastæði í lokuðu bílastæðahúsi. Sameiginleg þvotta aðstaða í bílastæðahúsi þar sem hægt er að þvo og ryksuga bílinn,
Hjóla- og vagnageymsla: sameiginleg í kjallara.


Almennt hefur verið gott viðhald og samvinna um rekstur húsfélags. Húsgjöld eignarinnar eru 20.709kr á mánuði , innifalið í húsgjöldum er almennur rekstur, hiti á íbúð, rafmagn í sameign, húseigandatrygging, þrif sameignar og sjóður.

Samkvæmt fasteignamati ríkissins er íbúð á hæð skráð 99,4 fm og geymsla í kjallara skráðar 8,2 fm samtals 107,6 fm, ásamt sameignarrými í kjallara, þvottahús o.fl. Bílastæði er ekki skráð inn í fermetrum.

Eignin er stutt frá skóla, leikskóla og ströndinni.

Frekari upplýsingar veitir Guðrún Antonsdóttir fasteignasali í síma 621-2020 eða á gudrun@fastborg.is
 

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. BORG fasteignsala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30
Mynd 31
Mynd 32
Mynd 33