Sóltún 2, 250

Fjarlægð/Seld - Eignin var 8 daga á skrá

Verð 109,0
Stærð 236
Tegund Einbýli
Verð per fm 463
Skráð 1.5.2024
Fjarlægt 10.5.2024
Byggingarár 2008
mbl.is

Palsson Fasteignasala kynnir:

ALLT Í EINUM PAKKA, HÚS OG BÍLL.
Glæsilegt 235,6fm einbýlishús ásamt Teslu Y sem fylgir í kaupunum, við Sóltún 2, 250 Garði.

* Einbýlishús á einni hæð með stórum bílskúr
* Tesla Y, árg. 2022 fylgir.
* Vel hannað, stórt alrými
* Fjögur rúmgóð svefnherbergi
* Verslun, leikskóli og skóli í göngufæri.
* Stór verönd og heitur pottur.
* Hleðslustöð fyrir rafmagnsbíla í bílskúr.

Nánari upplýsingar veitir:
Edwin Árnason lgf. í síma 893-2121 eða edwin@palssonfasteignasala.is

******palssonfasteignasala.is*****
*****verdmat.is****

Nánari lýsing íbúðar:
Eignin er 235,6 fm, björt og vel skipulögð. Forstofa er með fataskáp og flísalagt gólf.  Eldhús er með kirsuberjaspón á innréttingu, stórri eldunareyju og flísum á gólfi. Stofa er björt með parketi á gólfi og þaðan er útgengt út á stóra suð-vestur verönd. Svefnherbergin eru rúmgóð og með góðum fataskápum, parket á gólfum. Baðherbergi er með innréttingu, kirsuberjaspónn, flísalagt í hólf og gólf, hornbaðkar og  sturta með glervegg.  Gestasnyrting flísalögð og máluð, hvít innrétting og upphengt salerni.  Rúmgott þvottahús með hvítum innréttingum fyrir þvottavél og þurrkara.  Stór afgirt verönd er suðvestan meginn við húsið með 9fm geymslu skúr og heitum potti. Eignin er skráð 235,6 fm, og þar af er bílskúr 53,4 fm.


Forstofa:  Rúmgóð  forstofa með góðum fataskáp
Alrými:  rúmgott og bjart alrými þar sem er eldhús, borðstofa og stofa
Eldhús:  eldhús er rúmgott og með fallegum innréttingum með kirsuberjaspón og góðu skápaplássi, góðri eldunareyju og opið að stofu.
Borðstofa/stofa:  stofan er rúmgóð og björt og útgengi er út á stóra suð/vestur verönd frá stofu.
Baðherbergi:  baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, góð innrétting, hornbaðkar og  sturta með glervegg. 
Gestasnyrting:  gestasnyrting er flísalögð og máluð og með hvítri innréttingu og upphengdu klósetti.
Svefnherbergi: svefniherbergi er rúmgott og með góðu skápaplássi.
Samstætt parket er á alrými og herbergjum, flísar á forstofu og votrýmum.  Samstæður kirsuberjaspónn er á innréttingum og hurðum fyrir utan gestasnyrtingu og þvottahús.
Bílskúr: Stór og rúmgóður, gólf er með flísalögðu gólfi að hluta og með epoxi á gólfi að hluta til, geymsluloft, hleðslustöð fyrir rafbíla og bílskúrshurð með hurðaropnara.
Stór afgirt verönd er suðvestan meginn við húsið með 9fm geymslu skúr og heitum potti.


Umhverfið: Góð staðsetning, stutt er í fallega náttúru,  Grunnskóli, leikskóli og kjörbúð í göngufæri,  líkamsrækt og sundlaug í nágrenninu, frítt er fyrir
íbúa í Garði í sundlaugina í Garði.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Pálsson fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
 

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27