Túngata 15, 900

Verð Tilboð
Stærð 303
Tegund Einbýli
Verð per fm
Skráð 17.4.2024
Fjarlægt
Byggingarár 1946
mbl.is 1251727

Halldóra Kristín Ágústsdóttir löggiltur fasteignasali sími 8611105- dora@husfasteign.is og Hús fasteignasala kynnaí almennri sölu: Túngötu 15  í Vestmannaeyjum sem er  einstaklega fallegt  einbýlishús á þremur hæðum í austurbænum.  Húsið er byggt úr steini árið 1946 og er 303,4 fm2, gólfflötur er þó stærri þar sem hluti fm2 er undir súð.  Fallegt og rúmgott fjölskylduhús í rólegum botnlanga í austurbænum.  Rúmgóður pallur er sunnan og vestan við húsið með heitum potti, ásamt góðum geymslurýmum. Eignin er öll hin glæsilegasta og útsýnið einstakt! Möguleiki er á að gera séríbúð á neðri hæð.

BÓKIÐ SKOÐUN á netfangið dora@husfasteign.is eða í síma 8611105

Nánari lýsing: 
Forstofa:Flísar á gólfi, 2 skóskápar, 
Hol: Flísar á gólfi, fallegur stigi upp á efri hæð
Stofa: Fiskibeinaparket á gólfi, rúmgóð og björt stofa með einstökum bogadregnum gluggum, útgengt á pall.
Borstofa: Fiskibeinaparket á gólfi
Eldhús: Flísar á gólfi, snyrtileg viðarinnrétting, flísar á milli skápa, gengið niður á neðri hæð.
Baðherbergi: Flísar í hólf og gólf, nuddbaðkar, upphengt wc, innrétting, opnanlegur gluggi.
Herbergi 1: parket á gólfi, skápar, mjög rúmgott herbergi
Herbergi 2: parket á gólfi, skápar, mjög rúmgott herbergi


Efri hæð:
Herbergi 3: parket á gólfi, skápur, þakgluggi
Herbergi 4: parket á gólfi, skápur, inn af herbergi er geymslurými, möguleiki á að stækka herbergi
Opið rými: Parket á gólfi, hægt að nýta sem sjónvarpshol

Kjallari
Andyri: Flísar á gólfi, stórt og rúmgott, góðir skápar
Snyrting: Flísar á gólfi, wc, nett innrétting
Herbergi 5: parket á gólfi, mjög rúmgott herbergi, miklir möguleikar, t.d hægt að nýta sem hobbý herbergi
Herbergi 6: Parket á gólfi, þetta herbergi er innaf herbergi 5
Þvottahús: Flísar í hólf og gólf, mikið skápapláss og frábær vinnuaðstaða, sérinngangur, walk in sturta, hiti í gólfi, inngengt í bílskúr
Bílskúr: Flísar á gólfi, rafmagn, heitt og kalt vatn, bílskúrshurðaopnari, 2 góð geymslurými
Pallur: Rúmgóður pallur til suðurs og vesturs, gott geymslurými fyrir útihusgögn og þess háttar, heitur pottur




Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.
1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati. (0,4% fyrstu kaup, 1,6% lögaðilar)
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar, almennt 0.5 - 1.5 % af höfuðstól skuldabréfs, Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu samkvæmt kauptilboði.

Skoðunarskylda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Hús fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
 

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30
Mynd 31
Mynd 32
Mynd 33
Mynd 34
Mynd 35
Mynd 36
Mynd 37
Mynd 38
Mynd 39
Mynd 40
Mynd 41
Mynd 42
Mynd 43
Mynd 44
Mynd 45
Mynd 46
Mynd 47
Mynd 48
Mynd 49
Mynd 50
Mynd 51
Mynd 52
Mynd 53
Mynd 54
Mynd 55