Þykkvibær 20, 110

Fjarlægð/Seld - Eignin var 8 daga á skrá

Verð 81,9
Stærð 168
Tegund Einbýli
Verð per fm 489
Skráð 19.4.2018
Fjarlægt 27.4.2018
Byggingarár 1969
mbl.is

Miklaborg kynnir: Þykkvibær 20 í 110 Árbæ Reykjavík - 168 fm Einbýlishús sem er einstaklega vel staðsett við Elliðarárdalinn. Innsta húsið í botnlanga - hægra megin. Skiptist í 4 svefnherbergi, stofur, baðherbergi, eldlhús, þvottahús, geymslur, hol, anddyri og bílskúr. Húsið er teiknað af Kjartani Sveinssyni og er á einni hæð ásamt bílskúr. Það stendur neðst niðri í botnlanga á sérlega fallegum stað þar sem útsýnið er glæsilegt. Bókið skoðun í opna húsið: Jason Ólafsson, í netfangið: jassi@miklaborg.is

Nánari lýsing: Komið er inn á anddyri með flísum og góðum skápum. 
Hol með parketi.
Björt og falleg stofa og borðstofa með parketi á gólfi, tvö þrep eru upp frá borðstofunni í stofuna. Í stofunni er fallegur arinn og er flísalagt í kringum hann, góð lofthæð er í stofunni.
Eldhús, upprunaleg innrétting og dúkur á gólfi. Innaf eldhúsinu er þvottahús og þar er búr og geymsla. Úr þvottahúsinu er gengt út á baklóðina.
Svefnherbergisgangur með parketi, útgengt af ganginum út á hellulagða verönd í suður.
Rúmgott hjónaherbergi með dúk á gólfi og góðum fataskápum.
Herbergi með dúk á gólfi og fataskáp.
Tvö minni svefnherbergi með parketi á gólfi, léttu veggur á milli og auðvelt að stækka í eitt hverbergi.
Baðherbergi sem er upprunalegt, flísar á gólfi og veggjum, innrétting og baðkar ásamt sturtu.
Bílskúrinn er fullbúinn og rúmgóður. Húsið er klætt að utan með Steni og er því að mestu viðhaldslítið. Þak hefur verið yfirfarið og járn endurnýjað. Fallegt Drápuhlíðargrjót setur sterkan svip á húsið. Sérlega falleg lóð í góðri rækt, m.a. matjurtagarður. Geymsluskúr á lóðinni fylgir með. Einstök staðsetning með sérlega fallegu útsýni og tengingu við fallega náttúruna.

Bókið skoðun í opna húsið: Jason Ólafsson, í netfangið: jassi@miklaborg.is löggiltur fasteignasali, sími 7751515

 

 

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30
Mynd 31
Mynd 32
Mynd 33
Mynd 34
Mynd 35
Mynd 36
Mynd 37
Mynd 38
Mynd 39
Mynd 40
Mynd 41
Mynd 42
Mynd 43
Mynd 44
Mynd 45
Mynd 46
Mynd 47
Mynd 48
Mynd 49
Mynd 50
Mynd 51
Mynd 52
Mynd 53
Mynd 54
Mynd 55