Þvervegur 10, 340

Fjarlægð/Seld - Eignin var 23 daga á skrá

Verð 48,9
Stærð 107
Tegund Einbýli
Verð per fm 459
Skráð 6.6.2023
Fjarlægt 30.6.2023
Byggingarár 1941
mbl.is

Fasteignasalan Garður 

Glæsilegt 106,6 fm. bárujárnsklætt steinsteypt einbýlishús á þremur hæðum byggt árið 1941.
Eignin er einstaklega vel staðsett miðsvæðis í bænum og í göngufæri við alla helstu þjónustu ásamt því að vera í tveggja mínútu fjarlægð við höfnina.


Nánari lýsing:
Gengið er inn á miðhæð. Þar er anddyri með fatahengi. Baðherbergi með sturtuklefa, hvítri innréttingu og upphengdu salerni. Stór björt stofa og borðstofa sem er opin að eldhúsi. Eldhúsið er með fallegri grárri innréttingu með innbyggðum ísskáp, tengi fyrri uppþvottavél og fallegum háfi. inn af eldhúsi er stigi sem liggur niður í kjallara.
Risloft: Risið er eitt opið rými sem er nýtt sem svefnherbergi í dag.
Í kjallara eru tvö svefnherbergi, þvottahús og forstofa. Parket er á gólfum í herbergjum en málaður steinn á þvottahúsi. Góð innrétting er i þvottahúsinu. 
Verönd: Falleg hellulögð verönd er sunnan megin við húsið með skjólgirðingu og heitum potti. 

Eignin getur verið laus fljótslega. 

Húsið hefur á sl. 8 árum verið gert upp og endurnýjað nánast að öllu leyti. M.a. hefur verið skipt um glugga, húsið klætt að utan og lagnir, gólfefni og innréttingar endurnýjaðar. Þá var þak endurnýjað fyrir ca. 15 árum.

Falleg eign á einstökum stað í Stykkishólmi. 







 


Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.Fasteignasalan Garður bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupa:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, afsali, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

www.fastgardur.is |  Bæjarhraun 12 | 220 Hafnafjörður | Fasteignasalan Garður 

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25