Ægisíða 80, 107

Fjarlægð/Seld - Eignin var 24 daga á skrá

Verð Tilboð
Stærð 426
Tegund Einbýli
Verð per fm
Skráð 24.6.2016
Fjarlægt 18.7.2016
Byggingarár 1958
mbl.is

Eignamiðlun kynnir:

 
Eitt glæsilegasta húsið við Ægisíðu með ósnortið sjávarútsýni. .  Húsið er teiknað af Sigvalda Thordarson og er mjög glæsilegt og hefur það verið friðað sem slíkt, þ.e. ytra útlit.  Hússins er víða getið þegar fjallað er um íslenska byggingarlist.  Húsið er hannað út í hörgul í fallegum og hreinum stíl. Glæsilegt útsýni. 

 
426 fm hús á þremur hæðum.  Séríbúð er á jarðhæð.  Á 2. hæðinni er forstofa, snyrting, hol, stórar stofur, borðstofa, eldhús, búr, þvottahús o.fl.  Á 3. hæðinn eru 3 herb. (5 skv. teikningu), tvö baðherbergi. Á jarðhæð er  herbergi til vesturs, baðherbergi,  gangur, miklar geymslur, baðherbergi, mjög stórt herbergi til suðurs auk sér 2ja herbergja íbúðar sem skiptist í forstofu,  hol, herbergi, 
baðherbergi, eldhús, stofu og geymslu. 
 
Nánari lýsing: 1. hæð:  komið er inn í flísalagða forstofu sem er með miklum skápum en innaf henni er flísalögð snyrting. Úr forstofunni er komið í rúmgott hol.  Á milli holsins og forstofunnar annars vegar og holsins og stofunnar er sandblásið glerlistaverk eftir Svavar Guðnason.  Stofurnar eru til suðurs og eru þær mjög rúmgóðar og með miklum gluggum, sérhönnuðum hillum o.fl. Stofan er parketlög.  Úr stofunni er gengið út á flísalagðar mjög stórar svalir sem eru yfir bílskúrnum en þar eru miklir skjólveggir.  Borðstofan er parketlögð. Eldhúsið er innaf holinu en tengist einnig borðstofunni.   Það er mjög rúmgott með tekkinnréttingu sem opnast að hluta til inn í borðstofuna. Innaf eldhúsinu er búr og einnig sér þvottahús.    Úr holinu er gengið uppá 2. hæð.  Þar er komið upp teppalagðan stiga og inn á parketlagðan gang.  Út af honum eru herbergin.  Skv. teikn. eru 4 barnaherbergi en tvö þeirra hafa verið sameinuð í eitt. Öll með parketi á gólfi.  Skápar eru í öllum herbergjum.  Baðherbergið er dúklagt og með flísalögðum sturtuklefa og glugga.  Við enda gangsins er skóskápur og hjónaherbergi sem er með parketi á gólfi.  Miklir skápar eru í hjónaherbergi og innaf því er sér  baðherbergi með baðkari og glugga.  Veggir eru flísalagðir en gólf dúklagt.  Jarðhæð: komið niður á gang sem er með skápum.   Til hægri (NV) er herbergi, rúmgott baðherbergi.   Við enda gangsins er mjög stórt herbergi til suðurs.  Það er með parketi á gólfi og útgangi út á lóðina.  ÍBÚÐIN:  komið er inn í forstofu og síðan í innra hol sem er með skápum. Innaf holinu er geymsla.  Úr holinu er komið í stofu en innaf henni er eldhús með rauðri harðplast- og harðv. innr.  Baðherbergið er flísalagt og með glugga og sturtuklefa.
 
ÓSKAÐ ER EFTIR TILBOÐUM Í EIGNINA

Nánari upplýsingar gefur Guðlaugur Ingi Guðlaugsson lögg.fasteignasali í síma 864-5464 eða gudlaugur@eignamidlun.is.

Upplýsingar á skrifstofu Eignamiðlunar í síma 588-9090 eða á netfanginu eignamidlun@eignamidlun.is. 

Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum. 

Eignamiðlun Grensásvegi 11 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 alla virka daga


Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30
Mynd 31
Mynd 32
Mynd 33
Mynd 34
Mynd 35
Mynd 36
Mynd 37
Mynd 38
Mynd 39
Mynd 40
Mynd 41
Mynd 42
Mynd 43
Mynd 44
Mynd 45
Mynd 46
Mynd 47
Mynd 48
Mynd 49