Rauðalækur 16, 105

Fjarlægð/Seld - Eignin var 1 dag á skrá

Verð 36,9
Stærð 87
Tegund Hæðir
Verð per fm 423
Skráð 5.12.2016
Fjarlægt 6.12.2016
Byggingarár 1960
mbl.is

Miklaborg kynnir: 87,2 fm - 3ja herbergja kjallaraíbúð við Rauðalæk 16. Tvö svefnherbergi, stór stofa, nýlegt eldhús, anddyri og geymsla. Sameiginlegt þvottahús er á hæðinni. Bókið skoðun: Jason Ólafsson, s. 7751515 - jassi@miklaborg.is

Nánari lýsing:

Komið inní rúmgott anddyri, innaf því er geymsla á vinstri hönd.

Eldhús með hvítum flísum og nýlegri eldhúsinnréttingu (2012) og ný rafmagnstafla fyrir eldhús sett á sama tíma.

Stór og falleg stofa með nýlegum gluggum, plastparket á gólfi. Hol sem hægt er að nota fyrir skrifstofu sem er með góðum fataskápum.

Tvö svefnherbergi, og annað þeirra er lítið og hitt mjög stórt. 

Baðherbergi flísalagt með baðkari og sturtuhaus. Gluggi er á baðherbergi.

Sameiginlegt þvottahús á hæðinni. Snyrtileg sameign. Fallegur sameiginlegur garður.

Húsið var steinað í kringum 1998 eða 18 árum, og þakið lagað í kringum 2009/2010 og þá var um leið drenað í kringum húsið. 

Skólar, sundlaug og íþróttafélag eru í nágrenninum. Gott hverfi.

Allar nánari upplýsingar gefur Jason Ólafsson, s. 775 1515 - jassi@miklaborg.is og Gunnar S. Jónsson, löggiltur fasteignasali, gh@miklaborg.is, 5697000

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30
Mynd 31
Mynd 32
Mynd 33
Mynd 34
Mynd 35
Mynd 36
Mynd 37
Mynd 38
Mynd 39
Mynd 40
Mynd 41
Mynd 42
Mynd 43
Mynd 44
Mynd 45
Mynd 46
Mynd 47
Mynd 48
Mynd 49
Mynd 50
Mynd 51
Mynd 52
Mynd 53
Mynd 54
Mynd 55
Mynd 56
Mynd 57
Mynd 58
Mynd 59
Mynd 60
Mynd 61
Mynd 62
Mynd 63
Mynd 64
Mynd 65
Mynd 66
Mynd 67