Framnesvegur 12, 101

Fjarlægð/Seld - Eignin var 38 daga á skrá

Verð 59,9
Stærð 83
Tegund RaðPar
Verð per fm 718
Skráð 17.2.2021
Fjarlægt 27.3.2021
Byggingarár 1929
mbl.is

* BÓKIÐ SKOÐUN hjá herdis@landmark eða í síma 862 0880  *

LANDMARK fasteignamiðlun, Herdís Sölvína Jónsdóttir aðstoðarmaður fasteignasala og Þórey Ólafsdóttir löggiltur fasteignasali, félagsmaður í Félagi fasteignasala kynna í einkasölu tvær nýuppgerðar og vel skipulagðar íbúðir á einu fastanúmeri á frábærum stað við Framnesveg í Reykjavík þar sem þar sem stutt í alla helstu þjónustu, skóla og leikskóla.

Eignin skiptist í tvær litlar íbúðir á tveimur hæðum, íbúð 101 sem er 2ja herbergja íbúð og svo aftur íbúð 001 sem er stúdíó íbúð í kjallara. Eigninni fylgir sér geymsla (3 fm) í kjallara og hlutdeild í sameign, sameiginlegu þvottahúsi.


ÍBÚÐ 101 (45,2 fm) er á 1. hæð hússins.
Forstofa / opið forrými
Stofa / borðstofa
Eldhús með nýrri L-laga innréttingu og tækjum.
Svefnherbergi
Baðherbergi með vask, salerni og baðkari.
 
ÍBÚÐ 001 (35,2 fm) er í kjallara hússins, skert lofthæð.
(þessi íbúð er í leigu á 125.000 á mánuði)

Forstofa/  opið forrými
Stofa / borðstofa
Eldhús með nýrri nnréttingu og tækjum.
Geymla með glugga á teikningu en má nýta sem svefnherbergi.
Baðherbergi með vask, upphengt salerni og sturta.

Í húsinu eru samtals fjórar íbúðir á tveimur fastanúmerum. Íbúðirnar eru nýstandsettar, innréttingar hvítar sem og innihurðar en gólfefni íbúðanna er planka harðparket og flísar. Ekkert starfandi húsfélag.

Allar frekari upplýsingar veita Herdís Sölvína Jónsdóttir, aðastoðarmaður fasteignasala í síma 862 0880 eða herdis@landmark.is og
Þórey Ólafsdóttir, löggiltur fasteignasali / B.Sc. í viðskiptafræði í síma 663 2300 eða thorey@landmark.is

 

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. LANDMARK fasteignamiðlun bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýslugjald kaupanda kr. 69.900. 
5. Þegar um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af endanlegu brunabótamáti, þegar það er lagt á.

Heimasíða LANDMARK fasteignamiðlunar
Fáðu frítt sölumat á eignina þína HÉRNA

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30