Gerðhamrar 13, 112

Fjarlægð/Seld - Eignin var 2 daga á skrá

Verð 115,0
Stærð 24
Tegund Einbýli
Verð per fm 4.840
Skráð 8.7.2019
Fjarlægt 10.7.2019
Byggingarár 1987
mbl.is

EG-fasteignamiðlun kynnir:

GERÐHAMRAR 13 - CA. 360 FM EINBÝLISHÚS  Á FRÁBÆRUM STAÐ Í GRAFARVOGI -  CA 80 FM ÞRIGGJA HERBERGJA AUKAÍBÚÐ MEÐ SÉRINNGANGI OG SÉRGARÐI Á JARÐHÆÐ.  


Húsið sem er á tveimur hæðum er skráð hjá Þjóðskrá Íslands 237,6 fm og skiptist þannig að efrihæðin er skráð 151,7 fm auk bílskúr 34,2 fm en neðrihæðin er skráð 51,7 fm. Að auki er svo ca. 125 fm útgrafið rými á jarðhæð, þannig að nýtanlegt rými er samtals um 360 fm.

Komið er inn á efrihæðina(götuhæð) inn í flísalagða forstofu með fataskáp.
Hol og gangur er með parketi.
Rúmgott eldhús með flísum á gólfi og fallegri ljósri innréttngu með miklu skúffu og skápaplássi og eldunareyju með spanhelluborði með viftuháf yfir.
Borðstofa er með parketi og frá henni er útgegnt út á suðvestursvalir.
Tvö þrep liggja upp í parketlagða stofu á efri palli, með stórum gluggum með fallegu útsýni, mikilli lofthæð og arni.
Baðherbergið sem er flísalagt í hólf og gólf er með baðkari, sturtuklefa, innréttingu og handklæðaofni.
Á hæðinni eru að auki tvö stór herbergi með parketi. Í öðru þeirra eru góðir fataskápar með speglahurðum og frá því er útgengt út á suðaustur svalir.
Parket á eri hæðinni er gegnheilt niðurlímt Merbauparket.
Timburstigi frá holi niður á neðrihæð:
Sjónvarpshol með flísum og útgengi út í garðinn.
Tvö rúmgóð svefnherbergi með parketi.
Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf og þar er sturtuklefi, upphengt salerni, innrétting með tveimur vöskum og handklæðaofn.
Innaf baðherbergi er flísalgt þvotthús með innréttingu og skolvaski.

Í vesturhluta neðrihæðar er búið að innrétta þriggja herbergja íbúðarrými með sérinngangi og afstúkuðum sérgarði með verönd og grasflöt. Þar er stofa með parketi, tvö svefnherbergi með parketi, flíslagt baðherbergi með sturtu og eldhús með flísum á gólfi og hvítakkaðri innréttingu með góðu skápaplássi.

Góður bílskúr með mikilli lofthæð, hita, vatni og þriggja fasa rafmagni. Yfir bílskúrnum og stórum hluta íbúðarinnar er geymsluloft. Hellulagt bílaplan er fyrir framan húsið.

Sérlega fallegur, litskrúðugur garður umlykur húsið og gefur eigninni einkar fallegt yfirbragð.Þar eru verandir, bæðir yfirbyggðar og ekki yfirbyggðar, heitur potur, tjarnir, grasflatir og fallegur trjá og plöntugróðrur af ýmsum toga. Garðurinn er mjög skjólgóður er sannkallður sælureitur og eykur mjög á nýtingarmöguleika eignarinnar.
Húsið er staðsett innst í lokuðum botnlanga á frábærum stað í Grafarvogi. 

Allar nánari upplýsigar veitir:
Einar Guðmundsson
Lögg. fasteignasali
s. 896-8767
einar@egfasteignamidlun.is













..




 

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30
Mynd 31
Mynd 32
Mynd 33
Mynd 34
Mynd 35
Mynd 36
Mynd 37
Mynd 38
Mynd 39
Mynd 40
Mynd 41
Mynd 42
Mynd 43
Mynd 44
Mynd 45
Mynd 46
Mynd 47
Mynd 48
Mynd 49
Mynd 50
Mynd 51
Mynd 52
Mynd 53
Mynd 54
Mynd 55
Mynd 56
Mynd 57
Mynd 58
Mynd 59
Mynd 60
Mynd 61
Mynd 62
Mynd 63
Mynd 64
Mynd 65
Mynd 66
Mynd 67
Mynd 68
Mynd 69
Mynd 70
Mynd 71
Mynd 72
Mynd 73
Mynd 74
Mynd 75
Mynd 76
Mynd 77
Mynd 78
Mynd 79
Mynd 80
Mynd 81
Mynd 82
Mynd 83
Mynd 84
Mynd 85
Mynd 86
Mynd 87
Mynd 88
Mynd 89
Mynd 90
Mynd 91
Mynd 92
Mynd 93
Mynd 94
Mynd 95
Mynd 96
Mynd 97