Ásvallagata 51, 101

Fjarlægð/Seld - Eignin var 7 daga á skrá

Verð 27,0
Stærð 57
Tegund Fjölbýli
Verð per fm 474
Skráð 19.7.2016
Fjarlægt 26.7.2016
Byggingarár 1935
mbl.is

Staður fasteignasala S: 662-4422 kynnir:
Í einkasölu:

Björt og fallegt íbúð á annarri hæð í fjölbýlishúsi við Ásvallagötu. Húsið er byggt úr steinsteypu árið 1936 og er múrað að utan. Bárujárn er á þaki.
Að innan telur íbúðin:
Dúkalagðan stiga uppá aðra hæð og er stigapallur framan við íbúðina.
Hol/forstofu með parketi á gólfi og innbyggðum geymsluskáp.
Eldhús er með parketi á gólfi og fallegri hvítri innréttingu.
Stofa er björt og er þar parket á gólfi.
Svefnherbergi er rúmgott og með parketi á gólfi.
Salerni er með dúk á gólfi, WC, handlaug og baðkari.
Í kjallara er sameiginlegt þvottahús og hjólageymsla, ásamt sameiginlegu þurrkherbergi.
Í kjallara eru tvær geymslur, önnur er með hillum á vegg og frekar lítil. Einnig stærri geymsla með glugga, búið er að parketleggja þá geymslu og hefur hún verið nýtt sem herbergi.
Garður er gróinn og fallegur. Stór sameiginlegur garður er á milli fasteigna við Hringbraut, Ásvallagötu, Bræðraborgarstíg og Hofsvallagötu. Leiktæki er u í þeim garði, sem og stór grasflöt. Garðinum er lokað á nóttunnim með stórum hliðum. 
Þetta er eign þar sem orðatiltækið sjón er sögu ríkari á svo sannanlega við.
Nánari upplýsingar veita Sverrir Sigurjónsson,lögfr. í S:662-4422, sverrir@stadur.is og Sigurður Jónsson hrl./löggiltur fasteignasali, siggi@stadur.is. 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
 
*Stimpilgjald af kaupsamningi: 0,8% af heildar fasteignamati eignar. (0,4% þegar um er að ræða fyrstu kaup og 1.6% þegar um lögaðila er að ræða.)

*Þinglýsingargjald af: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.000 af     hverju skjali.
*Umsýslugjald fasteignasölu, sbr. kauptilboð.

Ef lán er tekið:

*Lántökugjald banka, oftast 1% af höfuðstól skuldabréfs.

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30
Mynd 31
Mynd 32
Mynd 33