Kirkjusandur 1, 105

Fjarlægð/Seld - Eignin var 4 daga á skrá

Verð 59,9
Stærð 113
Tegund Fjölbýli
Verð per fm 529
Skráð 8.7.2019
Fjarlægt 12.7.2019
Byggingarár 1996
mbl.is

Eignalind fasteignasala



Kirkjusandur 1, íbúð fyrir vandláta: Eignalind fasteignasala og  Ellert Róbertsson sölumaður gsm. 893-4477 , Sigurður O Sigurðsson lögg. fasteignasali gsm. 616-8880 kynna í einkasölu glæsilega sérlega vel staðsetta 113,3 fm. endaíbúð íbúð á 3.hæð íbúð fylgir gott stæði í bílskýli. Þessi íbúð er sérlega henntug fyrir eldra fólk.

Nánari lýsing: Forstofa með góðum skáp, gott parketlagt hol. Eldhús er með góðri vandaðri innréttingu, gott búr, mjög góður borðkrókur, þar er glæsilegt útsýni m.a. út á sjó. Parketlögð stofa, frá stofu er gengið út á yfirbyggðar flísalagðar svalir. Sjónvarpshol/parket á gólfi. Á sér parketlögðum gangi er flísalagt baðherbergi með bæði baðkari og sturtu, svo og innréttingu. Gott hjónaherbergi með skáp, og rúmgott aukaherbergi með skáp/ parket á gólfum í báðum herbergjum. Sameiginlegt þvottahús fyrir fjórar íbúðir.  Á 1. hæð er sér góð geymsla svo og önnur geymsla t.d. fyrir dekk, sameiginleg  hjólageymsla, einnig er sameiginleg líkamsræktarstöð. Innangengt er í bílskýlið.
Eins á húsfélagið húsvarðaríbúð, svo og rými sem er leigt út fyrir snyrtistofu, og fara leigutekjur upp í hússjóð.
Öll sameign er til fyrirmyndar bæði úti og inn, á lóð er m.a. púttvöllur.
Húsvörður er í húsinu og sér um alla hluti.
Þetta er sérlega vel skipulögð íbúð á frábærum stað með miklu útsýni. Íbúð er  laus og til afhendingar við kaupsamning.
Möguleiki er á að taka 2ja herbergja íbúð upp í kaupverð.
Hægt að skoða með stuttum fyrirvara.
Nánari upplýsingar og skoðun veitir Ellert Róbertsson sölumaður gsm. 893-4477  eða ellert@eignalind.is 

Skoðunarskylda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Eignalind fasteignasala því benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.
 

Hvað kostar þín fasteign?
Kíktu á  
www.verdmat.is

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30
Mynd 31
Mynd 32
Mynd 33
Mynd 34
Mynd 35
Mynd 36
Mynd 37
Mynd 38
Mynd 39
Mynd 40
Mynd 41
Mynd 42
Mynd 43
Mynd 44
Mynd 45