Miðdalsland 1H, 271

Fjarlægð/Seld - Eignin var 44 daga á skrá

Verð 67,5
Stærð 14
Tegund Lóð/Jarðir
Verð per fm 5.000
Skráð 9.6.2021
Fjarlægt 23.7.2021
Byggingarár
mbl.is


 

Lögheimili Eignamiðlun kynnir í einkasölu:  Miðdalsland IH, Mosfellsbær.  Góð fjárfesting.
Um er að ræða 13.5 hektara lands í nágrenni við Reykjavík.  Landið er vel gróið og með trjágróðri að hluta, lítil lækur er við lóðarmörk að sunnan verðu þannig að auðvelt er að komast í vatn fyrir hesta ef svo ber við.  Einnig er hægt að bora fyrir vatni eins og hefur verið gert víða á svæðinu.  Aðkoma að landinu eru þrjár, ein er af vegi 431 ( Hafravatnsvegur ) og er þá farið um afleggjaran að bústað HRFÍ og er sú leið merkt nr. 2 á mynd, önnur er af aflegjaranum að hestabúgarðinum Dal og er merkt nr. 1 á mynd.  Einnig er hægt að komast að landinu að austan en þá er afleggjari af Suðurlandsvegi tekinn en sú leið er töluvert lengri.  Þetta er eign sem bíður upp á mikla möguleika.

Allar nánari upplýsingar veitir:
Jónas H. Jónasson 
Löggiltur eignaskiptayfirlýsandi og
Aðstoðarmaður fasteignasala í síma 842-1520 eða jonas@logheimili.is

Heimir Bergmann Löggiltur fasteignasali 

Það er búið að vera mjög líflegt á fasteignamarkaðinum undanfarið og vantar okkur því allar gerðir eigna á skrá, verðmetum samdægurs.



Frekari upplýsingar: Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign: Stimpilgjald af kaupsamningi: 0.8% af fasteignamati eignar fyrir einstaklinga en 1.6% fyrir lögaðila, en 0.4% ef um fyrstu íbúðarkaup er að ræða. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.500 af hverju skjali. Umsýslugjald fasteignasölu, samkvæmt gjaldskrá.
Skoðunarskylda kaupanda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Lögheimili Eignamiðlun bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Ábyrg þjónusta í áratug. Lögheimili Eignamiðlun var stofnuð 2007. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum. 
 

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11