Gullsmári 9, 201

Fjarlægð/Seld - Eignin var 2 daga á skrá

Verð 37,5
Stærð 72
Tegund Fjölbýli
Verð per fm 519
Skráð 4.4.2016
Fjarlægt 6.4.2016
Byggingarár 1996
mbl.is

Gullsmári 9 - Opið hús þriðjudag 5 april frá kl 16.00 til kl 16.30 - Íbúð 601 - upplýsingar Sigurður simi 6168880 - tolvupóstur sos@tingholt.is

Sigurður O Sigurðsson Löggiltur fasteignasali hjá Þingholt fasteignasölu kynnir : Falleg íbúð á 6. hæð með stórum svölum og fallegu útsýni til suðurs. Þetta eru vinsælar íbúðir og kjörin eign fyrir eldri borgara.
Innangengt er frá íbúðinni í mötuneyti og ýmsa þjónustu, salur er á efstu hæð hússins. Íbúðin er skráð 3ja herbergja en er í dag með einu rúmgóðu svefnherbergi og mjög stórri stofu.

Íbúðin er laus við kaupsamning

Ýmis starfsemi og afþreying í gangi fyrir eldri borgara flesta daga.   

OPIÐ HÚS ÞRIÐJUDAGINN 5 APRÍL FRÁ KL 16.00 TIL 16.30 - ÍBÚÐ 601 


Lýsing íbúðar: Komið inní forstofu með dúk á gólfi þar er góður fataskápur. Til hægri frá forstiofu er baðherbergi sem er rúmgott og þar er tengt fyrir þvottavél, dúkur á gólfi, sturta og ágæt innrétting. 
Íbúðin er skráð 3ja herbergja en er í dag með einu svefnherbergi en auðvelt væri að setja annað svefnherbergi. 
Svefnherbergið er rúmgott með dúk á gólfi og góðum skápum fallegt útsýni.
Stofan er mjög stór með teppi á gólfi glæsilegt útsýni er úr stofunni og er útgengt útá stórar svalir. 
Eldhúsið er rúmgott með dúk á gólfi og fallegri innréttingu.

Íbúðin er mjög vel með farin og hefur greinilega verið vel gengið um hana frá upphafi.

Þetta er tilvalin eign fyrir eldri borgara með mikilli þjónustu og einstaklega vel staðsett þar sem stutt er í verslanir eins og Smáralindina, Læknamiðstöðvar, Bónus og fleira. 

Allar upplýsingar veitir Sigurður í síma 616 8880 eða á tölvupósti  sos@tingholt.is 

Þingholt fasteignasala er 40 ára gamalt fyrirtæki og við bjóðum öllum í söluhugleiðingum uppá frítt verðmat
sem þú getur annað hvort pantað í síma 616 8880 hjá Sigurði eða bara á netinu inná

www.verdmat.is 
 

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21