Ármúli 42, 108

Fjarlægð/Seld - Eignin var 41 dag á skrá

Verð 650,0
Stærð 2.354
Tegund Atv.
Verð per fm 276
Skráð 24.2.2023
Fjarlægt 7.4.2023
Byggingarár 1956
mbl.is

Helgafell fasteignasala kynnir til sölu ALLA húseignina við Ármúla 42.

Fínt og vel staðsett 2.354fm. verslunar-, skrifstofu- og iðnaðarhúsnæði í góðum rekstri á 2.105fm lóð.

Á lóðinni eru 3 matshlutar, tvö bakhús (mhl 01 og 04) sem hýsa smiðju og skemmu Glófaxa, og framhús (mhl 03) sem hýsir veitingastað, verslun og þjónustu á jarðhæð en skrifstofur á annarri, þriðju og fjórðu hæð.
Birt flatarmála matshluta 01 (Bygg.ár 1956) er 330 m2.
Birt flatarmál matshluta 03 (Bygg.ár 1974) er 1.781,1 m2.
Birt flatarmál matshluta 04 (Bygg.ár 1990) er 243 m2.

Húsnæðið er með fjórum fastanúmerum og skiptast þau svona:
Fastanúmer   Merking        NotkunBirt                    stærð fm.
201-5532        01 0101         Iðnaðar/skrifstofur          1.060,0
201-5534        03 0101         Verslunarhús                   503,3
201-5536        03 0301         Skrifstofa                         556,5
201-5538        03 0303         Skrifstofa                         234,3
  • Á fyrstu hæð hússins eru þrjú verslunarbil í útleigu.
  • Á 2-4. hæð eru fullbúin skrifstofurými sem öll eru í útleigu - en þau skiptast í samtals sex rými, þrjú austan megin og þrjú vestan megin við stigagang og lyftu.  Hvert rými er með góða salernisaðstöðu.  Efsta hæðin með stórum svölum, þar sem hæðin er aðeins inndregin.
  • Á baklóðinni er iðnaðarhúsnæði með fjórum stórum innkeyrsluhurðum ásamt góðri lofthæð. 
Bílaplan bakvið hús er malbikað.

Nýleg rafmagnstafla er komin í húsið.
Nýlega var komið fyrir lyftu í húsinu.

Nánari upplýsingar veita:
Rúnar Þór Árnason, löggiltur fasteignasali, s: 775-5805 / runar@helgafellfasteignasala.is

----------------------------------------------------------
Heimasíða Helgafells fasteignasölu
Facebook síða Helgafells

- Hafðu samband og við verðmetum eign þína þér að kostnaðarlausu, þó kannski fyrir einn kaffibolla -

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.500 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr. 74.400,- m/vsk.

Helgafell fasteignasala bendir kaupendum á ríka skoðunarskyldu sem kveðið er á í lögum um fasteignakaup nr.40/2002. Skorað er á kaupendur að kynna sér vandlega ástand fasteigna og nýta til þess aðstoð sérfræðinga.  Sömuleiðis er bent á upplýsingaskyldu seljanda samanber 26.gr. Laga nr.40/2002 um fasteignakaup og 25.gr. laga nr.26/1994 um fjöleignarhús. Seljanda er bent á að kynna sér tilvitnaðar lagagreinar.

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12