Furugrund 60, 200

Fjarlægð/Seld - Eignin var 16 daga á skrá

Verð 39,5
Stærð 85
Tegund Fjölbýli
Verð per fm 463
Skráð 12.5.2017
Fjarlægt 28.5.2017
Byggingarár 1974
mbl.is

Eignamiðlun kynnir:

Falleg og vel skipulögð 85,3 fm þriggja herbergja íbúð á fyrstu hæð í litlu fjölbýli, aukaherbergi í kjallara. Vinsæl staðsetning, stutt í skóla og leikskóla. Bókið skoðun: Brynjar Þór, s:896 1168 - brynjar@eignamidlun.is    

Samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands er birt flatarmál eignarinnar 85,3 fm, flatarmál íbúðarrýmis er 73,2 fm og flatarmál aukaherbergis í kjallara er 12,1 fm. Íbúðinni fylgir einnig sér geymsla í kjallara sem er ekki í skráðum fm.

Nánari lýsing:
Komið er inn í flísalagt hol/anddyri með fataskápum. Tvö svefnherbergi eru í íbúðinni, bæði með skápum. Í kjallara er 12,1 fm herbergi. Stofa er parketlögð. Frá stofu er gengið út á suður svalir sem ná meðfram allri íbúðinni. Eldhús er með góðri innréttingu, tengi fyrir uppþvottavél og borðkrók við glugga. Baðherbergi er með baðkari og innréttingu með góðu skápalássi, tengi fyrir þvottavél. Gólfefni íbúðar er parket og flísar, dúkur er á herbergi í kjallara. Í snyrtilegri sameign í kjallara er sérgeymsla íbúðarinnar, sameiginlegt þvottahús og þurrkherbergi ásamt vagna- og hjólageymslu. 

Nánari upplýsingar: 
Brynjar Þór Sumarliðason, s.896-1168 - brynjar@eignamidlun.is. / BSc viðskiptafræði og nemi til löggildingar fasteignasala. 

Hilmar Þór Hafsteinsson löggiltur leigumiðlari, löggiltur fasteignasali - hilmar@eignamidlun.is

 

Upplýsingar á skrifstofu Eignamiðlunar í síma 588-9090 eða á netfanginu eignamidlun@eignamidlun.is

Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum. 

Eignamiðlun Grensásvegi 11 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 alla virka daga

Heimasíða Eignamiðlunar

Eignamiðlun á Facebook


Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27