Galtalækur, 851

Fjarlægð/Seld - Eignin var 217 daga á skrá

Verð 59,9
Stærð 10.815.005
Tegund Lóð/Jarðir
Verð per fm 0
Skráð 29.5.2019
Fjarlægt 1.1.2020
Byggingarár
mbl.is

FANNBERG FASTEIGNASALA EHF. sími: 487-5028.

GALTALÆKUR Í LANDSVEIT.

Jörðin Galtalækur er staðsett efst í Landsveit í sveitarfélaginu Rangárþingi ytra.  Samkvæmt yfirlitsmynd er stærð landsins talin vera um 1.050 hektarar.  Landið liggur beggja vegna Landvegar.  Sá hluti landsins sem liggur sunnan vegar er að mestu gróinn og að hluta til tún.  Þetta land liggur að Ytri-Rangá og vatnsmikill lækur (Galtalækur) rennur um það.  Einnig rennur Vatnagarðslækur á suðurmörkum landsins.  Þetta landsvæði er afar fallegt og að hluta til skógi vaxið.  Land norðan vegar er gróið valllendi næst veginum og svo víðáttumikið hraun sem liggur allt norður að Þjórsá neðan við Þjófafoss.  Jörðinni fylgir upprekstarréttur á Landmannaafrétti og veiðiréttur í Veiðivötnum.  Þarna er einkar fallegt útsýni m.a. til Heklu og Búrfells.

Á jörðinni er all nokkur húsakostur, sem er gamall og í bágbornu ástandið.
Veiturafmagn er komið heim á hlað en er ekki tengt við húsin.  Jörðin á hlutdeild í gamalli vatsaflsvirkjun.

Nánari upplýsingar veitir Guðmundur Einarsson, í síma 863-9528, tölvupóstur gudmundur@fannberg.is.

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30
Mynd 31
Mynd 32
Mynd 33
Mynd 34
Mynd 35
Mynd 36
Mynd 37
Mynd 38
Mynd 39
Mynd 40
Mynd 41
Mynd 42
Mynd 43
Mynd 44
Mynd 45