Sunnusmári 18, 201

Fjarlægð/Seld - Eignin var 13 daga á skrá

Verð 38,9
Stærð 54
Tegund Fjölbýli
Verð per fm 724
Skráð 22.11.2020
Fjarlægt 5.12.2020
Byggingarár 2019
mbl.is

RE/MAX SENTER KYNNIR: Rúmgóða og bjarta 2ja herbergja íbúð á 5.hæð í góðu lyftufjölbýli við Sunnusmára 18 í Kópavogi. Íbúðin er skráð skv. þjóðskrá Íslands 53.7 fm og þar af er geymsla í kjallara 4.9fm.

Íbúðin er laus til afhendingar strax við kaupsamning

Nánari lýsing:
Anddyri/hol : Parket á gólfi með góðu skápaplássi
Eldhús/stofa : Rúmgott og bjart með góðu skápaplássi, innbyggðum ísskápi og innbyggðri uppþvottavél. Parket á gólfi. Gengið er út á svalir úr stofu.
Baðherbergi - Flísalagt í hólf og gólf, upphengt wc og góður sturtuklefi. Falleg baðinnrétting, handklæðaofn og speglaskápur
Svefnherbergi : Rúmgott og bjart með góðu skápaplássi og parket á gólfi.
Sérgeymsla fylgir eigninni og er í kjallara.

Nánari upplýsingar veita:
Ásgeir Þór Ingólfsson löggiltur fasteignasali í síma 691-3584 / asgeir@remax.is
Gunnar Sverrir löggiltur fasteignasali í síma 862-2001 / gunnar@remax.is

Innréttingar : Allar innréttingar í eldhúsi, baðherbergi ásamt fataskápum í herbergi og forstofu eru frá Cubo Design(Miton/TLK) sem er ítalskur framleiðandi.
Skápar í forstofu, herbergi og baði eru hvítir. Speglaskápur er á baði. Söluaðili innréttinga er Parki.

Eldhústæki : Vönduð eldhústæki eru af gerðinni Electrolux. Span helluborð, blásturstofn með burstaðri stálálferð, gufugleypar eru á vegg.

Hreinlætistæki : Salernisskál er vegghengd með innbyggðum vatnskassa og hvítum þrýstihnappi á vegg. Handlaug er hvít, ofan á borðplötu með einnarhandar blöndunartæki
frá Mora. Sturta er með flísalögðu gólfi með vatnshalla að aflöngu niðurfallsrist upp við vegg. Sturtan er afmörkuð með sturtu glervegg. Sturtutæki er 
hitastýrt með sturtustöng og handsturtu. Hreinlætistæki eru frá Tengi

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13