Litluskógar 13, 700

Fjarlægð/Seld - Eignin var 7 daga á skrá

Verð 54,9
Stærð 138
Tegund RaðPar
Verð per fm 398
Skráð 22.9.2022
Fjarlægt 30.9.2022
Byggingarár 2002
mbl.is

Lf-fasteignasala/Lindin fasteignir s. 893-1319 og Þórdís Pála Reynisdóttir löggiltur fasteignasali thordis@lindinfasteignir.is kynna:
Litluskógar 13, Egilsstöðum
Vandað og vel viðhaldið timbur-parhús á einni hæð ásamt steyptum bílskúr.
Bílskúrinn er mjög rúmgóður og með góðum innréttingum og salerni. Skúrinn er sambyggður bílskúr sem tilheyrir húsinu við hliðina.
Timbur verönd er austan við húsið en stór steinlögð verönd vestan við það.
Innréttingar í húsinu eru af vandaðri gerð frá Brúnás og er mikið og gott skápapláss í húsinu.
Stofa og eldhús eru samliggjandi og eru dyr út á verönd úr stofunni. Helluborð og ofn er mjög nýlegt.
3 góð svefnherbergi eru í húsinu öll með föstum skápum.
Baðherbergið er með góðri innréttingu og nokkuð rúmgott og með sturtuklefa.
Þvottahús er í íbúðinni, þar er gott hillupláss og tauskúffur undir tækjum.
Forstofan er nokkuð rúmgóð og með góðum skáp og opnu fatahengi. Nýlega var skipt um útihurð.
Háaloft er yfir íbúðinni.
Snyrtileg grasi gróin lóð er framan við húsið.
Malbikað bílastæði er framan við bílskúrinn.
Hiti er í stéttinni framan við húsið.
Nýlega var steypt stétt aftan við bílskúrinn. Þar er nýr geymsluskúr sem getur selst með húsinu ef um semst.
Steypt ruslatunnuskýli eru við húsið.

 

Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati en 0.4% fyrir fólk sem er að kaupa sína fyrstu fasteign. Lögaðilar greiða 1.6% af fasteignamati.
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi, umboði o.fl. 2.000 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 48.980 kr. m.vsk.

Gólfhitalausnir

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30