18.02.2021 979037

Söluskrá FastansSólheimar 25

104 Reykjavík

hero

36 myndir

51.500.000

494.242 kr. / m²

18.02.2021 - 8 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 25.02.2021

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

104.2

Fermetrar

Fasteignasala

Domusnova

[email protected]
856 3566
Lyfta
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Lýsing eignar:

DOMUSNOVA OG INGUNN BJÖRG KYNNA SNYRTILEGA OG FALLEGA FJÖGURRA HERBERGJA ÍBÚÐ Á 7 HÆÐ Í LYFTUHÚSI VIÐ SÓLHEIMA 25, STÓRFENGLEGT ÚTSÝNI , MJÖG RÚMGÓÐAR SVALIR SEM SNÚA TIL SUÐURS, HÚSVÖRÐUR. 

Um er að ræða skemmtilega hannaða íbúð með einstöku útsýni til norðurs, suður og vesturs. Í sameign hússins hefur verið kappkostað við að viðhalda upprunalegum karakter hússins sem byggt er árið 1962 og teiknað var af Guðmundi Kr. Kristinssyni. Á 12. hæð er sameiginlegt þvottahús með útsýni til allra átta ásamt mjög stórum svölum. Sjón er sögu ríkari. 

Nánari upplýsingar veitir:

Ingunn Björg Sigurjónsdóttir löggiltur fasteignasali / s.856 3566 / [email protected]

Forstofa: Flísar á gólfi, innbyggður fataskápur. 
Eldhús: Hvít innrétting, nýlegur vaskur og blöndunartæki.
Borðstofa / hol : Flísar á gólfi, gluggi með stórfenglegu útsýni til fjalla. 
Stofa: Rúmgóð og björt stofa með gluggum á tvo vegu. Parket á gólfi. Útsýni til suðurs og vesturs. Útgengt á mjög rúmgóðar suður svalir. 
Hjónaherbergi: Útgengt á suðursvalir, gott skápapláss, parket á gólfi. 
Herbergi 1: Dúkur á gólfi. Fataskápur. 
Herbergi 2: Dúkur á gólfi. Fataskápur. 
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf. Stór innrétting, sturtuklefi. 
Geymsla: Í sameign. 

Endurbætur á liðnum árum skv. fundargerð húsfélags maí 2020 : 
Dren og skólplagnir endurnýjaðar árið 2018
Lóð lagfærð og endurnýjuð að hluta árið 2019
Sett upp mynddyrasímakerfi árið 2019
Hleðslubúnaður fyrir rafbíla 
Andyri og þvottahús lagfært árið 2019
Dælt í sprungur á austur og norðurhlið árið 2020
Hurð í kjallara og á geymslugang endurnýjað árið 2019


ATH! Seljendur hafa ekki sjálfir búið í eigninni er væntanlegum kaupendum því bent á að skoða eignina gaumgæfilega. 

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Um ástand einstakra eignarhluta:
Efst í söluyfirlitli þessu er að finna dálka um ástand einstakra hluta eignarinnar. Eftirfarandi lykil er til skýringar á þeirri skráningu:
  • Nýtt - Eignin er nýbygging.
  • Upprunalegt - Seljandi veit ekki til þess að byggingarhluti hafi verið endurnýjaður.
  • Endurnýjað - Byggingarhlutinn hefur verið endurnýjaður í heild sinni á einhverjum tímapunkti.
  • Endurnýjað að hluta - Hluti byggingarhlutans hefur verið endurnýjaður á einhverjum tímapunkti.
  • Ekki vitað - Seljandi þekkir ekki til ástands og ekki er hægt að leggja mat á það með sjónskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
  1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
  2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
  3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
  5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Húsvarðaríbúð á 1. hæð
100

Fasteignamat 2025

66.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.900.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
86

Fasteignamat 2025

61.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.850.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
89

Fasteignamat 2025

62.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.700.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
105

Fasteignamat 2025

70.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.500.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
104

Fasteignamat 2025

69.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.950.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
87

Fasteignamat 2025

61.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.200.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
87

Fasteignamat 2025

61.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.250.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
103

Fasteignamat 2025

69.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.800.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
103

Fasteignamat 2025

69.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.050.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
89

Fasteignamat 2025

62.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.900.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
89

Fasteignamat 2025

62.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.000.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
104

Fasteignamat 2025

70.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.200.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
104

Fasteignamat 2025

70.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.200.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
89

Fasteignamat 2025

62.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.050.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
87

Fasteignamat 2025

62.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.500.000 kr.

010404

Íbúð á 4. hæð
103

Fasteignamat 2025

69.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.100.000 kr.

010504

Íbúð á 5. hæð
104

Fasteignamat 2025

70.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.350.000 kr.

010501

Íbúð á 5. hæð
104

Fasteignamat 2025

70.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.350.000 kr.

010502

Íbúð á 5. hæð
88

Fasteignamat 2025

62.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.800.000 kr.

010503

Íbúð á 5. hæð
87

Fasteignamat 2025

62.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.650.000 kr.

010601

Íbúð á 6. hæð
104

Fasteignamat 2025

70.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.450.000 kr.

010602

Íbúð á 6. hæð
87

Fasteignamat 2025

62.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.800.000 kr.

010603

Íbúð á 6. hæð
87

Fasteignamat 2025

62.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.850.000 kr.

010604

Íbúð á 6. hæð
103

Fasteignamat 2025

70.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.450.000 kr.

010701

Íbúð á 7. hæð
103

Fasteignamat 2025

70.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.550.000 kr.

010702

Íbúð á 7. hæð
87

Fasteignamat 2025

62.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.000.000 kr.

010703

Íbúð á 7. hæð
88

Fasteignamat 2025

62.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.200.000 kr.

010704

Íbúð á 7. hæð
104

Fasteignamat 2025

70.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.650.000 kr.

010801

Íbúð á 8. hæð
104

Fasteignamat 2025

70.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.900.000 kr.

010802

Íbúð á 8. hæð
87

Fasteignamat 2025

62.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.000.000 kr.

010803

Íbúð á 8. hæð
87

Fasteignamat 2025

62.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.100.000 kr.

010804

Íbúð á 8. hæð
103

Fasteignamat 2025

70.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.600.000 kr.

010901

Íbúð á 9. hæð
103

Fasteignamat 2025

70.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.750.000 kr.

010902

Íbúð á 9. hæð
89

Fasteignamat 2025

63.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.600.000 kr.

010903

Íbúð á 9. hæð
87

Fasteignamat 2025

62.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.000.000 kr.

010904

Íbúð á 9. hæð
103

Fasteignamat 2025

70.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.700.000 kr.

011001

Íbúð á 10. hæð
103

Fasteignamat 2025

70.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.950.000 kr.

011002

Íbúð á 10. hæð
89

Fasteignamat 2025

63.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.750.000 kr.

011003

Íbúð á 10. hæð
87

Fasteignamat 2025

62.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.250.000 kr.

011004

Íbúð á 10. hæð
103

Fasteignamat 2025

70.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.900.000 kr.

011101

Íbúð á 11. hæð
104

Fasteignamat 2025

73.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.250.000 kr.

011102

Íbúð á 11. hæð
86

Fasteignamat 2025

64.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.900.000 kr.

011103

Íbúð á 11. hæð
87

Fasteignamat 2025

64.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.950.000 kr.

011104

Íbúð á 11. hæð
103

Fasteignamat 2025

72.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.900.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Umsókn / FyrirspurnSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    610269-4279 Sólheimar 25, Sótt er um leyfi til að endurnýja handrið á svölum og þaksvölum og svalalokunum á suðurhlið á húsi nr. 25 á lóð nr. 25 við Sólheima. Stækkun: 523,3 ferm., 1.468,2 rúmm.

    Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verði þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

  2. Umsókn / FyrirspurnFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    610269-4279 Sólheimar 25, Sótt er um leyfi til að endurnýja handrið á svölum og þaksvölum og svalalokunum á suðurhlið á húsi nr. 25 á lóð nr. 25 við Sólheima. Stækkun er: xx,x ferm., xx,x rúmm. Erindi vantar samþykki meðeiganda dags.

    Vísað til athugasemda.

  3. Umsókn / FyrirspurnFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    610269-4279 Sólheimar 25, Sótt er um leyfi til að endurnýja handrið á svölum og þaksvölum og svalalokunum á suðurhlið á húsi nr. 25 á lóð nr. 25 við Sólheima. Stækkun er: xx,x ferm., xx,x rúmm. Erindi vantar samþykki meðeiganda dags.

    Vísað til athugasemda.

  4. Innri breytingarSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að sleppa vegg í stofu sem afmarkar hana og vinnuherbergi/geymslu í íbúð 0104 á 1. hæð í fjölbýlishúsi á lóð nr. 25 við Sólheima.

  5. Breyta 0104 í íbúðSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta tannlæknastofu í rými 0104 í íbúð í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 25 við Sólheima. Jákvæð fyrirspurn BN046561 dags. 8. október 2013 og yfirlýsing dags. 8. apríl 2015 frá húsfélagi Sólheima 25 um samþykki þess fylgir erindi.

  6. Breyta 0104 í íbúðFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta tannlæknastofu í rými 0104 í íbúð í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 25 við Sólheima. Jákvæð fyrirspurn BN046561 dags. 8. október 2013 og yfirlýsing frá húsfélagi Sólheima 25 um samþykki þess fylgir erindi.

  7. 0104 - Breyta í íbúðFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta tannlæknastofu í rými 0104 í íbúð í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 25 við Sólheima. Jákvæð fyrirspurn BN046561 dags. 8. okt. 2013 fylgir.

  8. (fsp) - Br.tannlæknastofu í íbúðJákvætt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyft yrði að breyta tannlæknastofu í íbúð á fyrstu hæð hússins nr. 25 við Sólheima. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 4. október 2013 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagfulltrúa dags. 3. október 2013.

    Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi

  9. (fsp) - Br.tannlæknast.í íb.Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyft yrði að breyta tannlæknastofu í íbúð á fyrstu hæð hússins nr. 25 við Sólheima.

    Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa

  10. Br.fundarh, í íbúðJákvætt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyft verði að innrétta íbúð í sameign hússins á lóðinni nr. 25 við Sólheima. Jafnframt lagt fram bréf húsfélagsins dags. 12.12.1996.

    Að uppfylltum skilyrðum


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband