29.01.2021 975028

Söluskrá FastansLyngás 1

210 Garðabær

hero

22 myndir

58.900.000

516.667 kr. / m²

29.01.2021 - 7 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 04.02.2021

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

114

Fermetrar

Fasteignasala

LIND Fasteignasala

[email protected]
6920149
Lyfta
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Lind fasteignasala kynnir í einkasölu: fjögurra herbergja íbúð á 3. hæð í nýlegu lyftuhúsi við Lyngás 1C, 210 Garðabæ. Íbúðin er skráð alls 114 fm. þar af er geymsla 7,9 fm. Eigninni fylgir sérstæði í lokaðri bílageymslu. 

Íbúðin skiptist í forstofu, eldhús, stofu, þrjú svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús.

Eignin getur verið laust til afhendingar fljótlega.

Bókið tíma í skoðun hjá Erlu Dröfn í s. 6920149 eða með tölvupósti: [email protected] 

Nánari lýsing: Íbúðin er með sérinngang af svölum þaðan sem komið er inn í forstofu með góðum fataskáp. Eldhús og stofa eru í opnu og björtu rými, harðparket á gólfum. Eldhúsinnrétting er frá HTH. Frá stofu er gengið út á svalir sem snúa í norðurátt. Hjónaherbergi er parketlagt með fataskáp. Barnaherbergin tvö eru parketlögð með fataskápum. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, hvít innrétting með góðu skápaplássi, baðkar, handklæðaofn og upphengt klósett. Rúmgott flísalagt þvottahús er innan íbúðar. Eigninni fylgir 7,9 fm. sérgeymsla í sameign. 

Frábær eign á góðum og fjölskylduvænum stað í Garðabænum. Sameiginlegur garður með leiktækjum fyrir börn.


Allar nánari upplýsingar veita:
Erla Dröfn Magnúsdóttir, löggiltur fasteignasali, í síma 692-0149 eða [email protected].
Hannes Steindórsson, löggiltur fasteignasali, í síma 699-5008.



-----------------------------------------------------------------------
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila 
    Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
39.900.000 kr.113.30 352.162 kr./m²235452420.11.2015

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

020101

Lyngás spst á 1. hæð
28

Fasteignamat 2025

10.675.000 kr.

Fasteignamat 2024

10.095.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband