19.07.2020 936714

Söluskrá FastansÞórðarsveigur 4

113 Reykjavík

hero

24 myndir

42.500.000

493.039 kr. / m²

19.07.2020 - 6 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 24.07.2020

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

86.2

Fermetrar

Fasteignasala

Fastborg

[email protected]
660-4777
Kjallari
Verönd
Geymsla
Hleðslustöð

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Borg fasteignasala kynni: Þórðarsveig 4, íbúð merkt 01-04, mikið endurgerð og vel skipulögð þriggja herbergja íbúð á jarðhæð, sérinngangur og stæði í bílageymslu. 

Skipulag: Íbúðin skiptist í anddyri, stofu/borðstofu og eldhús í opnu sameiginlegu rými, tvö svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús og geymslu.
Nánri lýsing eignar:  
Anddyri: Komið er inn í anddyri með parket á gólfi, hillueining fyrir yfirhafnir. 
Stofa: Í opnu sameiginlegu rými með eldhúsi, parket á gólfi, út frá stofu er gengið út á sérafnotareit, þar er hellulögð verönd með skjólvegg.  
Eldhús: Falleg hvít innrétting með innbyggðum tækjum og góðum efri og neðri skápum. 
Svefnherbergi1: Með parket á gólfi, skápur. 
Svefnherbergi2: Með parket á gólfi, skápur. 
Baðherbergi: Með flísum á gólfi og á vegg við baðkar, baðþil með hertu gleri og ál prófill að vegg. Vegghengd innrétting með skúffum undir vaski, tvöfaldur speglaskápur með lýsingu á hliðum, keramik handlaug, skápur til hliðar við salerni.
þvottahús: Með flísum á gólfi, efri skápar, þurrkaðstaða
Geymsla: Merkt 002- stærð 6,2m2. 
Bílastæði: Merkt  nr. 45 í bílageymslu. 
 
Annað:  Íbúðinni fylgir sérafnotareitur í garði sem er hellulagður, nýlegur skjólveggur. Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla í sameign. Íbúðin var endurgerð í byrjun árs 2018 á smekklegan og vandaðan hátt nánast frá grunni þar sem m.a., skipt var um gólfefni, innréttingar og tæki. Húsið er reist árið 2003, nýlega var lokið við viðhald á ytra byrði þess. Fyrirhuguð er uppsetning á rafhleðslustöðvum á sameiginlegum bílastæðum á lóð hússins. 

Nánari upplýsingar veitir Böðvar Sigurbjörnsson lgf/lögfræðingur M.L., í síma 660-4777 / [email protected]

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati.2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði


 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

020101

Íbúð á 1. hæð
101

Fasteignamat 2025

65.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.950.000 kr.

020102

Íbúð á 1. hæð
83

Fasteignamat 2025

54.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.450.000 kr.

020103

Íbúð á 1. hæð
87

Fasteignamat 2025

59.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.950.000 kr.

020104

Íbúð á 1. hæð
86

Fasteignamat 2025

59.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.550.000 kr.

020201

Íbúð á 2. hæð
103

Fasteignamat 2025

66.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.900.000 kr.

020202

Íbúð á 2. hæð
83

Fasteignamat 2025

58.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.100.000 kr.

020203

Íbúð á 2. hæð
87

Fasteignamat 2025

59.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.500.000 kr.

020204

Íbúð á 2. hæð
71

Fasteignamat 2025

50.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.700.000 kr.

020205

Íbúð á 2. hæð
84

Fasteignamat 2025

58.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.450.000 kr.

020302

Íbúð á 3. hæð
83

Fasteignamat 2025

58.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.800.000 kr.

020301

Íbúð á 3. hæð
102

Fasteignamat 2025

66.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.700.000 kr.

020303

Íbúð á 3. hæð
88

Fasteignamat 2025

59.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.550.000 kr.

020304

Íbúð á 3. hæð
71

Fasteignamat 2025

53.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.750.000 kr.

020305

Íbúð á 3. hæð
84

Fasteignamat 2025

58.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.450.000 kr.

020401

Íbúð á 4. hæð
102

Fasteignamat 2025

66.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.600.000 kr.

020402

Íbúð á 4. hæð
84

Fasteignamat 2025

58.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.100.000 kr.

020403

Íbúð á 4. hæð
86

Fasteignamat 2025

59.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.100.000 kr.

020404

Íbúð á 4. hæð
72

Fasteignamat 2025

53.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.850.000 kr.

020405

Íbúð á 4. hæð
84

Fasteignamat 2025

58.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.150.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband