09.06.2020 928133

Söluskrá FastansSvöluás 1

221 Hafnarfjörður

hero

17 myndir

40.900.000

458.007 kr. / m²

09.06.2020 - 17 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 25.06.2020

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

89.3

Fermetrar

Fasteignasala

RE/MAX

[email protected]
Kjallari
Verönd
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Opið hús: Svöluás 1a, 221 Hafnarfjörður, Íbúð á jarðhæð til hægri. Eignin verður sýnd fimmtudaginn 11. júní 2020 milli kl. 18:00 og kl. 18:30.

REMAX Senter / Brynjar Ingólfsson lgf - 666 8 999 -  kynnir: Falleg 3ja herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi.

Nánari lýsing:
Gengið er inn í flísalagt anddyri með fataskáp.
Hjónaherbergið er rúmgott með stórum fataskáp. Parket á gólfi.
Barnaherbergið er með parket á gólfi og fataskáp.
Stofan er með stórum gluggum og útgengt út á verönd. Parket á gólfi.
Eldhúsið er hálf opið inn í stofuna. Gott skápapláss, ofn í vinnuhæð, flísar á milli skápa og stæði fyrir uppþvottavél. Flísar á gólfi.
Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf, baðkar með sturtuaðstöðu, handklæðaofn og góðri innréttingu.
Þvottahús er innan íbúðar með flísum á gólfi.
Geymsla er innan íbúðar, en einnig er geymsla í kjallara sem tilheyrir íbúðinni.

Sameiginleg hjóla og vagnageymsla er á jarðhæð.

Allar frekari upplýsingar um eignina veitir:
Brynjar Ingólfsson MSc, löggiltur fasteignasali í síma 666 8 999 / [email protected]


-Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá.
-Hafðu samband og við verðmetum eignina þína þér að kostnaðarlausu.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 0% af höfuðstól skuldabréfs. 
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 59.900

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Engir þinglýstir kaupsamningar fundust á þessari eign

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

Ekki tókst að sækja eignir.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband