04.11.2019 885532

Söluskrá FastansLyngás 1

210 Garðabær

hero

18 myndir

57.900.000

508.341 kr. / m²

04.11.2019 - 3 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 06.11.2019

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

113.9

Fermetrar

Fasteignasala

Hraunhamar Fasteignasala

[email protected]
893-2233
Kjallari
Gólfhiti
Verönd
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Hraunhamar kynnir: glæsilega 114 fm. rúmgóða og bjarta, nýlega 4ra herbergja íbúð á 1. hæð (jarðhæð) í fallegu fjölbýli í Garðabænum. Sérinngangur og 25 fm. sérafnotareitur þar sem heimilt er að smíða pall. 
Góð staðsetning í Garðabænum og gott aðgengi að íbúðinni (beint af sameiginlegu bílastæði utanhúss). Hellulögð stétt með hita í fyrir framan aðkomu að íbúð.  


Birt flatarmál eignarinnar 113,9 fm., flatarmál íbúðarrýmis  er 106,1 fm. og flatarmál geymslu er 7,8 fm. Komið er inn í rúmgóða forstofu með tvöföldum skáp og flísum á gólfi. Innaf forstofu er rúmgott barnaherbergi með góðum skáp og hol. Rúmgóð björt stofa og borðstofa. Útgengt er beint út í stóran sameiginlegan garð með leiktækjum. Mjög fallegt eldhús sem er opið inn í stofurýmið, vandaðar innréttingar frá HTH og góð tæki.
Innaf stofu er rúmgott hjónaherbergi (notað sem stórt barnaherbergi í dag) með þreföldum fataskáp, mjög fallegt baðherbergi, baðkar með sturtuaðstöðu, Marazzi flísar í hólf og gólf, vönduð innrétting og tæki, hiti í gólfi og handklæðaofn. Gott flísalagt þvottahús í íbúðinni með vaski, borði og hillum. Rúmgott barnaherbergi með góðum skáp (notað sem hjónaherbergi í dag). 

Ljóst harðparket frá Birgisson á gólfum. 

Merkt bílastæði í upphitaðri og læstri bílageymslu.

Rúmgóð sérgeymsla í sameign.
Fín hefðbundin sameign (hjóla og vagnageymsla ofl) 
Hægt er að byggja pall á sérafnotareit eins og nágrannar hafa gert.
Mikið skjól í garðinum/veröndinni og sameiginlegum glæsilegum garði líka (snýr í vestur).

Nánari uppl. gefur Helgi Jón Harðarson sölustjóri s. 893-2233 eða [email protected]
Freyja M Sigurðard. lgf.
 
www.hraunhamar.is
www.facebook.com/hraunhamar

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

020101

Lyngás spst á 1. hæð
28

Fasteignamat 2025

10.675.000 kr.

Fasteignamat 2024

10.095.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband