15.07.2019 866753

Söluskrá FastansLjósalind 4

201 Kópavogur

hero

41 myndir

48.900.000

499.489 kr. / m²

15.07.2019 - 24 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 07.08.2019

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

97.9

Fermetrar

Fasteignasala

Domus

[email protected]
896-6076
Svalir
Hjólageymsla
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Domus fasteignasala og Ársæll Ó. Steinmóðsson löggiltur fasteignasali 896076 kynna í einkasölu bjarta og vel skipulagða 97,9 fm 3 herbergja útsýnisíbúð með suðvestursvölum í Ljósalind 4 í Kópavogi merkt 02-0302. Samkvæmt þjóðskrá er skipting eignarinnar þannig að íbúðin er 95,4 fm og geymsla í kjallara er 2,5 fm. Íbúðin er skráð á 3 hæð en af bílastæði er aðeins ein og hálf hæð upp í íbúðina. Garður og bílastæði eru sameiginleg. Snyrtileg sameign og í kjallara er hjólageymsla.

Húsið er steinað að utan. Sameign er snyrtileg og var hún máluð og skipt um teppi árið 2017. Mjög góð staðsetning í Kópavogi þ.s er stutt í grunn og leikskóla. Fjölbreytt verslun og þjónusta er í næsta nágrenni m.s Lindir, Smáratorg og Smáralind. 


Nánari lýsing:
Forstofa er með skáp og parketi á gólfi.
Hol er með parketi á gólfi.
Stofa er rúmgóð með parketi á gólfi. Úr stofu er útgengt á rúmgóðar suðvestursvalir með flísum á svalagólfi og fallegu útsýni. 
Eldhús er opið að hluta og stúkað af frá stofu með lágum vegg. Viðarinnrétting með efri skápum sem ná til lofts. Flísar á milli efri og neðri skápa. Helluborð, háfur og ofn í vinnuhæð. Borðkrókur með útsýni til suðvesturs.
Þvottahús er innaf eldhúsi og með flísum á gólfi og hillum.
Hjónaherbergi er rúmgott með parketi á gólfi og fataherbergi.
Svefnherbergi er með parketi á gólfi.
Baðherbergi er með flísum á gólfi og veggjum. Baðkar m.sturtu, handkl.ofn og upph. wc. Falleg handlaug á glerborði.
Geymsla í kjallara er 2,5 fm og með hillum.

Samkvæmt teikningu er fataherbergið teiknað sem geymsla innan íbúðar með hurð úr holi. Mögulegt er að breyta aftur og gera að geymslu. Hússjóður er kr. 13.557.pr.mán. Innifalið er m.a þrif á sameign og húseigendatrygging.

Vönduð og falleg eign á frábærum stað í Kópavogi.


Allar nánari upplýsingar veitir Ársæll Ó. Steinmóðsson löggiltur fasteignasali í síma 896-6076 eða sendið tölvupóst á netfangið [email protected] 

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Domus fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun. 


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 0% af höfuðstól skuldabréfs. 
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 55.800.-

 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
26.700.000 kr.97.90 272.727 kr./m²223882923.07.2007

23.700.000 kr.97.70 242.579 kr./m²223882728.07.2008

25.300.000 kr.97.70 258.956 kr./m²223882718.03.2009

29.300.000 kr.97.90 299.285 kr./m²223882922.07.2013

36.500.000 kr.97.70 373.593 kr./m²223882704.04.2016

47.000.000 kr.97.90 480.082 kr./m²223882924.10.2019

48.200.000 kr.97.90 492.339 kr./m²223882902.06.2020

10.604.000 kr.97.90 108.315 kr./m²223882918.03.2021

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

020101

Íbúð á 1. hæð
122

Fasteignamat 2025

80.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

83.100.000 kr.

020102

Íbúð á 1. hæð
70

Fasteignamat 2025

55.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.350.000 kr.

020201

Íbúð á 2. hæð
123

Fasteignamat 2025

82.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

85.300.000 kr.

020202

Íbúð á 2. hæð
97

Fasteignamat 2025

69.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.350.000 kr.

020301

Íbúð á 3. hæð
123

Fasteignamat 2025

82.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

85.150.000 kr.

020302

Íbúð á 3. hæð
97

Fasteignamat 2025

68.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.300.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband