22.05.2019 857442

Söluskrá FastansLyngás 1

210 Garðabær

hero

33 myndir

48.900.000

569.930 kr. / m²

22.05.2019 - 23 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 13.06.2019

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

85.8

Fermetrar

Fasteignasala

Eignamiðlun

[email protected]
899 1882
Lyfta
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Eignamiðlun kynnir: 

Lyngásreitur Garðabæ -   Lyngás 1H, íbúð 03-03 er ný og glæsileg 85.8 fm 3 herbergja íbúð í nýju frábærlega vel staðsettu lyftuhúsi í hjarta Garðabæjar. Eigninni fylgir sérgeymsla í sameign og stæði í bílageymslu. Til afhendingar í ágúst - september 2019 

Birt flatarmál eignarinnar 85.8 fm, flatarmál íbúðarrýmis er 78,0 fm og flatarmál geymslu merkt  00-10 er 7,8 fm. Stæði í bílageymslu merkt B 30 fylgir íbúðinni.
Íbúðin skiptist í anddyri, hol, 2 svefnherbergi, stofu, eldhús og baðherbergi með tengi fyrir þvottavél.

Sjá skilalýsingu og teikningar á Lyngasreitur.is

Lyngás 1E,1F, 1G og 1F eru þriggja til fjögurra hæða fjölbýlishús með hagkvæmum og rúmgóðum fjölskylduíbúðum, stæði fylgir flestum íbúðunum í bílakjallara. Húsið er vel staðsett í hjarta Garðabæjar. Tvö aðskilinn lyftuhús með bílakjallara fyrir bæði húsin og sameiginlegum fjölskylduvænum skjólgóðum garði milli húsanna. Gengið er inn í íbúðirnar af svalagangi sem er glerlokaður. Íbúðum verður skilað fullfrágengnum án gólfefna, fyrir utan votrými sem eru flísalögð. Húsið, lóð og bílastæði afhendist fullfrágengið.

Kaupendur greiða skipulagsgjald þ.e 0,3% af endanlegu brunabótamati þegar það verður innheimt. 

Nánari upplýsingar: 
Þórarinn M. Friðgeirsson löggiltur fasteignasali í síma 899 1882 - [email protected]
Hilmar Þór Hafsteinsson löggiltur fasteignasali í síma 824 9098 - [email protected]
Daði Hafþórsson löggiltur fasteignasali  í síma 824 9096 - [email protected]
Ármann Þór Gunnarsson löggiltur fasteignasali í síma 8477000 - [email protected]

 

Upplýsingar á skrifstofu Eignamiðlunar í síma 588-9090 eða á netfanginu [email protected]

Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum. 

Eignamiðlun Grensásvegi 11 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 alla virka daga

Heimasíða Eignamiðlunar

Eignamiðlun á Facebook


Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

020101

Lyngás spst á 1. hæð
28

Fasteignamat 2025

10.675.000 kr.

Fasteignamat 2024

10.095.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband